Varnarmálaráðherrann fer frá eftir umdeilt samkomulag Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2020 13:04 Frá mótmælum í armensku höfuðborginni Jerevan. Getty Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja. Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja.
Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira