Bólusetning verði skilyrði þess að fljúga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2020 22:05 Bólusetning við kórónuveirunni gæti orðið skilyrði þess að fá að fljúga með Qantas. David Gray#JM/Getty Ástralska flugfélagið Qantas mun gera það að skilyrði þess að fólk sé bólusett fyrir kórónuveirunni, vilji það fljúga með félaginu. Alan Joyce, forstjóri Qantas, segist gera ráð fyrir að önnur flugfélög séu í sömu hugleiðingum. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið og hefur eftir Joyce að ráðstöfunin yrði nauðsynleg eftir að bóluefni við kórónuveirunni verður aðgengilegt. „Ég held að þetta verði algeng umræðuefni meðal kollega minna hjá öðrum flugfélögum víðs vegar um heiminn,“ sagði Joyce í samtali við áströlsku sjónvarpsstöðina Nine Network í dag. Hann sagði þá að flugfélagið leitaði nú leiða til þess að breyta skilmálum sínum með þetta skilyrði fyrir augum. Alan Joyce, forstjóri Qantas, telur að önnur flugfélög kunni að gera bólusetningu að skilyrði fyrir flugi.David Gray/Getty „Við munum biðja fólk um að vera bólusett áður en það fær að fara um borð í flugvélina […] fyrir alþjóðlega ferðamenn á leið inn og út úr landinu teljum við þetta nauðsynlegt.“ Þá sagði hann liggja ljóst fyrir að alltaf yrðu einhverjar undantekningar, og átti þá við fólk sem af læknisfræðilegum ástæðum gæti ekki látið bólusetja sig. „En það ætti að vera eina undantekningin,“ sagði Joyce. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Bólusetningar Fréttir af flugi Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ástralska flugfélagið Qantas mun gera það að skilyrði þess að fólk sé bólusett fyrir kórónuveirunni, vilji það fljúga með félaginu. Alan Joyce, forstjóri Qantas, segist gera ráð fyrir að önnur flugfélög séu í sömu hugleiðingum. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið og hefur eftir Joyce að ráðstöfunin yrði nauðsynleg eftir að bóluefni við kórónuveirunni verður aðgengilegt. „Ég held að þetta verði algeng umræðuefni meðal kollega minna hjá öðrum flugfélögum víðs vegar um heiminn,“ sagði Joyce í samtali við áströlsku sjónvarpsstöðina Nine Network í dag. Hann sagði þá að flugfélagið leitaði nú leiða til þess að breyta skilmálum sínum með þetta skilyrði fyrir augum. Alan Joyce, forstjóri Qantas, telur að önnur flugfélög kunni að gera bólusetningu að skilyrði fyrir flugi.David Gray/Getty „Við munum biðja fólk um að vera bólusett áður en það fær að fara um borð í flugvélina […] fyrir alþjóðlega ferðamenn á leið inn og út úr landinu teljum við þetta nauðsynlegt.“ Þá sagði hann liggja ljóst fyrir að alltaf yrðu einhverjar undantekningar, og átti þá við fólk sem af læknisfræðilegum ástæðum gæti ekki látið bólusetja sig. „En það ætti að vera eina undantekningin,“ sagði Joyce.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Bólusetningar Fréttir af flugi Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira