Upprunalegi Svarthöfði er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 09:09 David Prowse lék óþokkann Svarthöfða á árum áður. EPA/SUSANNA SAEZ David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Prowse, sem var breskur, var ráðinn til að leika Svarthöfða vegna stærðar hans og líkamsbyggingar en rödd hans og hreimur þótti ekki henta hlutverkinu og var James Earl Jones því fenginn til að talsetja línur sith-lávarðarins. „Megi mátturinn vera með honum, ávallt,“ hefur BBC eftir Thomas Bowington, umboðsmanni Prowse. Þó Prowse hafi verið hvað þekktastur fyrir að leika Svarthöfða er hann sagður hafa verið stoltastur af hlutverki sínu sem Grænkrossamanninn sem stuðlaði um árabil að auknu öryggi í umferðinni í Bretlandi. Fyrir það hlutverk var hann heiðraður af ríkinu. It was so fun watching the videos of him acting out the lines on set before James Earl Jones dubbed over. RIP David Prowse https://t.co/pNdgOmDa8Z pic.twitter.com/xEiYZ9R2g0— Jay Shatara (@JShataraTV) November 29, 2020 Áður en Prowse tók að sér hlutverk Svarthöfða hafði hann meðal annars unnið við einkaþjálfun og þjálfaði til að mynda Christopher Reeve fyrir hlutverk hans í Superman. Hann lék reglulega skrímsli í gegnum árin og þar á meðal lék hann skrímsli Frankensteins minnst þrisvar sinnum. Hann kom einnig fram í þáttunum The Saint, Space 1999 og Doctor Who. Það var eftir að George Lucas sá hann leika lífvörð í Clockwork Orange sem hann bauð Prowse í prufur fyrir hlutverk Svarthöfða. Lucas leyfi honum svo að velja hvort hann myndi leika Svarthöfða eða hinn loðna Chewbacca. Prowse valdi Svarthöfða því hann vildi leika vonda karlinn. Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Sjá meira
Prowse, sem var breskur, var ráðinn til að leika Svarthöfða vegna stærðar hans og líkamsbyggingar en rödd hans og hreimur þótti ekki henta hlutverkinu og var James Earl Jones því fenginn til að talsetja línur sith-lávarðarins. „Megi mátturinn vera með honum, ávallt,“ hefur BBC eftir Thomas Bowington, umboðsmanni Prowse. Þó Prowse hafi verið hvað þekktastur fyrir að leika Svarthöfða er hann sagður hafa verið stoltastur af hlutverki sínu sem Grænkrossamanninn sem stuðlaði um árabil að auknu öryggi í umferðinni í Bretlandi. Fyrir það hlutverk var hann heiðraður af ríkinu. It was so fun watching the videos of him acting out the lines on set before James Earl Jones dubbed over. RIP David Prowse https://t.co/pNdgOmDa8Z pic.twitter.com/xEiYZ9R2g0— Jay Shatara (@JShataraTV) November 29, 2020 Áður en Prowse tók að sér hlutverk Svarthöfða hafði hann meðal annars unnið við einkaþjálfun og þjálfaði til að mynda Christopher Reeve fyrir hlutverk hans í Superman. Hann lék reglulega skrímsli í gegnum árin og þar á meðal lék hann skrímsli Frankensteins minnst þrisvar sinnum. Hann kom einnig fram í þáttunum The Saint, Space 1999 og Doctor Who. Það var eftir að George Lucas sá hann leika lífvörð í Clockwork Orange sem hann bauð Prowse í prufur fyrir hlutverk Svarthöfða. Lucas leyfi honum svo að velja hvort hann myndi leika Svarthöfða eða hinn loðna Chewbacca. Prowse valdi Svarthöfða því hann vildi leika vonda karlinn.
Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Sjá meira