Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 15:39 Bíll Grosjean stóð í ljósum logum eftir að hafa farið af brautinni. Kamran Jebreili/Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. #BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju. Formúla Barein Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
#BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju.
Formúla Barein Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira