Ekkert prófkjör hjá Samfylkingunni í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. nóvember 2020 17:06 Helga Vala Helgadóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson eru þingmenn Samfylkingarinnar fyrir Reykjavíkurkjördæmin. Vísir/Vilhelm Samfylkingin í Reykjavík kallar eftir tilnefningum fyrir framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar á næsta ári. Ákveðið hefur verið að listi verði ákvarðaður með uppstillingu en ekki prófkjöri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfylkingunni í Reykjavík. Notast verður við „sænsku leiðina“ svokölluðu að þessu sinni og því ekki efnt til prófkjörs. Uppstillingarnefnd hefur verið falið að ganga frá framboðslistum en þetta samþykkti fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á fundi sínum á fimmtudaginn. „Í samþykktinni felst að kallað verður eftir tilnefningum frá flokksfélögum í Reykjavík, þar sem spurt er hvaða fólk þau vilja helst að skipi efstu sætin á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður. Að loknum tilnefningum fer fram könnun meðal flokksfólks í Reykjavík þar sem merkja skal við þá einstaklinga sem þátttakanda hugnast best af þeim sem tilnefnd eru. Ekki verður gefið vægi með tölum heldur notuð jafngild kjörmerki (x eða álíka). Niðurstöður könnunarinnar verða ekki birtar opinberlega en uppstillingarnefnd hefur þær hliðsjónar í sinni vinnu. Þessi aðferð hefur verið kölluð „sænska leiðin“ og hefur verið notuð hjá systurflokki okkar í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Uppstillingarnefnd er þannig falið að setja saman „sigurstranglegan framboðslista“ fyrir komandi alþingiskosningar fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Stefnt er að því að tilnefningum og könnun ljúki fyrir jól og að framboðslistar verði tilbúnir snemma á nýju ári. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Notast verður við „sænsku leiðina“ svokölluðu að þessu sinni og því ekki efnt til prófkjörs. Uppstillingarnefnd hefur verið falið að ganga frá framboðslistum en þetta samþykkti fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á fundi sínum á fimmtudaginn. „Í samþykktinni felst að kallað verður eftir tilnefningum frá flokksfélögum í Reykjavík, þar sem spurt er hvaða fólk þau vilja helst að skipi efstu sætin á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður. Að loknum tilnefningum fer fram könnun meðal flokksfólks í Reykjavík þar sem merkja skal við þá einstaklinga sem þátttakanda hugnast best af þeim sem tilnefnd eru. Ekki verður gefið vægi með tölum heldur notuð jafngild kjörmerki (x eða álíka). Niðurstöður könnunarinnar verða ekki birtar opinberlega en uppstillingarnefnd hefur þær hliðsjónar í sinni vinnu. Þessi aðferð hefur verið kölluð „sænska leiðin“ og hefur verið notuð hjá systurflokki okkar í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Uppstillingarnefnd er þannig falið að setja saman „sigurstranglegan framboðslista“ fyrir komandi alþingiskosningar fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Stefnt er að því að tilnefningum og könnun ljúki fyrir jól og að framboðslistar verði tilbúnir snemma á nýju ári.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira