Ekkert prófkjör hjá Samfylkingunni í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. nóvember 2020 17:06 Helga Vala Helgadóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson eru þingmenn Samfylkingarinnar fyrir Reykjavíkurkjördæmin. Vísir/Vilhelm Samfylkingin í Reykjavík kallar eftir tilnefningum fyrir framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar á næsta ári. Ákveðið hefur verið að listi verði ákvarðaður með uppstillingu en ekki prófkjöri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfylkingunni í Reykjavík. Notast verður við „sænsku leiðina“ svokölluðu að þessu sinni og því ekki efnt til prófkjörs. Uppstillingarnefnd hefur verið falið að ganga frá framboðslistum en þetta samþykkti fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á fundi sínum á fimmtudaginn. „Í samþykktinni felst að kallað verður eftir tilnefningum frá flokksfélögum í Reykjavík, þar sem spurt er hvaða fólk þau vilja helst að skipi efstu sætin á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður. Að loknum tilnefningum fer fram könnun meðal flokksfólks í Reykjavík þar sem merkja skal við þá einstaklinga sem þátttakanda hugnast best af þeim sem tilnefnd eru. Ekki verður gefið vægi með tölum heldur notuð jafngild kjörmerki (x eða álíka). Niðurstöður könnunarinnar verða ekki birtar opinberlega en uppstillingarnefnd hefur þær hliðsjónar í sinni vinnu. Þessi aðferð hefur verið kölluð „sænska leiðin“ og hefur verið notuð hjá systurflokki okkar í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Uppstillingarnefnd er þannig falið að setja saman „sigurstranglegan framboðslista“ fyrir komandi alþingiskosningar fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Stefnt er að því að tilnefningum og könnun ljúki fyrir jól og að framboðslistar verði tilbúnir snemma á nýju ári. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Notast verður við „sænsku leiðina“ svokölluðu að þessu sinni og því ekki efnt til prófkjörs. Uppstillingarnefnd hefur verið falið að ganga frá framboðslistum en þetta samþykkti fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á fundi sínum á fimmtudaginn. „Í samþykktinni felst að kallað verður eftir tilnefningum frá flokksfélögum í Reykjavík, þar sem spurt er hvaða fólk þau vilja helst að skipi efstu sætin á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður. Að loknum tilnefningum fer fram könnun meðal flokksfólks í Reykjavík þar sem merkja skal við þá einstaklinga sem þátttakanda hugnast best af þeim sem tilnefnd eru. Ekki verður gefið vægi með tölum heldur notuð jafngild kjörmerki (x eða álíka). Niðurstöður könnunarinnar verða ekki birtar opinberlega en uppstillingarnefnd hefur þær hliðsjónar í sinni vinnu. Þessi aðferð hefur verið kölluð „sænska leiðin“ og hefur verið notuð hjá systurflokki okkar í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Uppstillingarnefnd er þannig falið að setja saman „sigurstranglegan framboðslista“ fyrir komandi alþingiskosningar fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Stefnt er að því að tilnefningum og könnun ljúki fyrir jól og að framboðslistar verði tilbúnir snemma á nýju ári.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira