Komdu með uppá hólinn Bergrún Tinna Magnúsdóttir skrifar 30. nóvember 2020 07:30 Elsku Vatnshóll, nú á að fara að þrengja að þér. Þú hefur gefið mér svo mikið í gegnum árin. Hér renndi ég mér á ofsahraða af efstu brún, niður hólinn og yfir allt túnið fyrir neðan. Stóru strákarnir voru á stýrissleðum og bjuggu til stökkpall. Ég safnaði í mig kjarki til að renna mér beint fram af brúninni. Í dag, veturinn 2020 á þessum krefjandi tímum samkomutakmarkana, upplifði elsta dóttir mín það sama og naut þess að renna sér aftur og aftur og aftur. Mikið sem við erum heppin með hólinn og svæðið umhverfis hann. En hér stendur til að reisa blokkir og taka frá okkur þessa dýrmætu perlu. Hverjum datt það í hug? Hraðasta og besta óskipulagða skíðabrekka Reykjavíkurborgar verður tekin frá okkur. Grafan gæti komið á morgun eða hinn. Hvað fær dóttir mín marga daga í viðbót til að njóta sín hér? Elsku samborgarar, ég hvet ykkur til að rölta upp á hólinn og upplifa þessa einstöku náttúruperlu í síðasta sinn. Tíminn er að renna út. Að rölta um svæðið og upp á hólinn gefur þeim sem þess leitar innri frið og hugarró. Hvort heldur sem er í köldu vetrarloftinu eða á blíðum sumardegi. Að komast úr þéttri byggðinni og sjá fjöllin, sjóinn og umhverfið allt í kring er ómetanlegt. Að finna barnið í sjálfum sér, HLAUPA? SYNGJA? DANSA? HORFA? ANDA. Ein/einn upp á hól og öðlast innri frið og ró. Með börnunum, fara í kapp, fara í leik og endurupplifa barnslegu gleðina. Borgarstjórnin heldur fyrir eyrun og neitar að hlusta á íbúa hverfisins. Takk fyrir mig Dagur, þetta er komið gott. Höfundur er móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Skipulag Mest lesið Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson Skoðun Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir Skoðun Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Örugg skref fyrir Ísland í alþjóðasamfélaginu Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll? Styrmir Hallsson Skoðun Björn til rektors Benedikt Hjartarson Skoðun Cześć Polskiej części VR Agata Maria Magnússon,Norbert Gruchociak Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Yfir til ykkar, VR-ingar! Halla Gunnarsdóttir Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sjórinn sækir fram Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Á tímamótum - hugleiðingar frá fráfarandi íbúaráði í Grafarvogi! Fanný Gunnarsdóttir,Ingimar Þór Friðriksson,Kjartan Magnússon,Árni Guðmundsson,Erla Bára Ragnarsdóttir,Tómas Örn Guðlaugsson skrifar Skoðun Óviðunandi viðhaldsleysi á vegum Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Aðlögun – að laga sig að lífinu Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Formaður FHG enn í víking gegn ferðaþjónustu Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands þarfnast afburðaleiðtoga Snorri Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar lífið snýst á hvolf Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun StrákaKraftur og Mottumars! Viktoría Jensdóttir skrifar Skoðun Formannskosning VR er hafin – Nú skiptir atkvæðið þitt máli! Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Það skiptir öllu máli að kjósa Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Cześć Polskiej części VR Agata Maria Magnússon,Norbert Gruchociak skrifar Skoðun Tækifæri fyrir nemendur Háskóla Íslands Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grásleppan úr kvóta! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll? Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Sálfélagslegt öryggi – lykillinn að árangri og hagkvæmni Andri Hauksteinn Oddsson skrifar Skoðun Örugg skref fyrir Ísland í alþjóðasamfélaginu Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Björn til rektors Benedikt Hjartarson skrifar Skoðun Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson skrifar Skoðun Yfir til ykkar, VR-ingar! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands! Geir Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju kílómetragjald? Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Sjá meira
Elsku Vatnshóll, nú á að fara að þrengja að þér. Þú hefur gefið mér svo mikið í gegnum árin. Hér renndi ég mér á ofsahraða af efstu brún, niður hólinn og yfir allt túnið fyrir neðan. Stóru strákarnir voru á stýrissleðum og bjuggu til stökkpall. Ég safnaði í mig kjarki til að renna mér beint fram af brúninni. Í dag, veturinn 2020 á þessum krefjandi tímum samkomutakmarkana, upplifði elsta dóttir mín það sama og naut þess að renna sér aftur og aftur og aftur. Mikið sem við erum heppin með hólinn og svæðið umhverfis hann. En hér stendur til að reisa blokkir og taka frá okkur þessa dýrmætu perlu. Hverjum datt það í hug? Hraðasta og besta óskipulagða skíðabrekka Reykjavíkurborgar verður tekin frá okkur. Grafan gæti komið á morgun eða hinn. Hvað fær dóttir mín marga daga í viðbót til að njóta sín hér? Elsku samborgarar, ég hvet ykkur til að rölta upp á hólinn og upplifa þessa einstöku náttúruperlu í síðasta sinn. Tíminn er að renna út. Að rölta um svæðið og upp á hólinn gefur þeim sem þess leitar innri frið og hugarró. Hvort heldur sem er í köldu vetrarloftinu eða á blíðum sumardegi. Að komast úr þéttri byggðinni og sjá fjöllin, sjóinn og umhverfið allt í kring er ómetanlegt. Að finna barnið í sjálfum sér, HLAUPA? SYNGJA? DANSA? HORFA? ANDA. Ein/einn upp á hól og öðlast innri frið og ró. Með börnunum, fara í kapp, fara í leik og endurupplifa barnslegu gleðina. Borgarstjórnin heldur fyrir eyrun og neitar að hlusta á íbúa hverfisins. Takk fyrir mig Dagur, þetta er komið gott. Höfundur er móðir.
Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson Skoðun
Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Á tímamótum - hugleiðingar frá fráfarandi íbúaráði í Grafarvogi! Fanný Gunnarsdóttir,Ingimar Þór Friðriksson,Kjartan Magnússon,Árni Guðmundsson,Erla Bára Ragnarsdóttir,Tómas Örn Guðlaugsson skrifar
Skoðun Formannskosning VR er hafin – Nú skiptir atkvæðið þitt máli! Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson skrifar
Skoðun Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson Skoðun
Eflum málumhverfi barna Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir Skoðun