Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 10:29 Benedikt byrjaði með jólahúsið allan ársins hring árið 1996. Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár. Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár.
Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira