Stjörnulífið: Aðventan fer vel af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 11:31 Alltaf nóg að gerast hjá stjörnunum. Stjörnulífið þessa helgina heldur áfram að litast af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu fyrir nokkrum vikum en fyrsti í aðventu var í gær og héldu margir upp á þann dag í faðmi fjölskyldunnar. Leik- og söngkonan Selma Björns skellti sér í upplyftingu hjá Elínu Reynis ofursminku á föstudaginn og birti þessa mynd með útkomunni. „Þegar Elín Reynis málar mann eftir 9 mánaða Covid ljótu,“ sagði Selma og ekki stóð á viðbrögðunum. Selma stýrði æfingum á jólatónleikum Siggu Beinteins um helgina en þeir fara fram á föstudaginn í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Sigga Beinteins birti mynd frá æfingunni á Instagram þar sem sjá má Selmu stýra gangi mála, Diddú á sviðinu auk dansara af yngri kynslóðinni og hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Jógvan, Ragnheiður Gröndal, Diddú og Friðrik Ómar koma fram á tónleikunum sem verða í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Svala Björgvins fékk sér tattú með Kristjáni Einari kærasta sínum í síðustu viku. Svala fékk sér lás en Kristjáni lykil. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala var svo gestur í síðasta þætti Heima með Helga á laugardagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þar var líka Ágústa Eva Erlendsdóttir en ljósmyndarinn Mummi Lú smellti af þessari mynd og vann fyrir vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Fyrsti í aðventu var í gær og margir kveiktu á fyrsta kertinu. Þeirra á meðal var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-kempa og Frederik Aegidius eignuðust dóttur á dögunum og sú hefur eignast vin. Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson mættu með son sinn Storm Magna í heimsókn og Annie rifjaði upp þegar hún varð ólétt. „Ég man enn þegar ég tilkynnti að ég væri ólétt. Þá hringdu þessi tvö og óskuðu mér til hamingju. Ég sagðist bara óska þess að þau myndu drífa sig og koma einu í ofninn. Þau svöruðu að bragði að þau væru bara nokkrum vikum á eftir okkur. Elska þetta,“ segir Annie. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hnefaleikaæfingarnar ganga vel hjá Fjallinu. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) En það getur tekið sinn toll að æfa hnefaleika. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Katrín Tanja Davíðsdóttir nýtti sunnudaginn í jóga. Hún sagðist hafa gleymt hve mikið jóga geri fyrir sig. „Að einbeita sér að andardrættinum í klukkustund og hreyfileikann róar mig svo. Jarðtengir mig,“ segir Katrín. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Ásdís Rán skellti sér í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Sunneva Einarsdóttir setti sig í stellingar fyrir góðar myndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir naut sín í bústað á Þingvöllum um helgina. Eitt rauðvínsglas skemmir ekki fyrir. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa verið saman í 18 ára. „Við sumsé byrjuðum saman fyrir 18 árum. Lukkudísum þakka fyrir það,“ segir Jón og vísar í að Hafdís sé lykill að hamingjunni. Lykillinn sem hún rétti honum á myndinni sé þó bara herbergislykill. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ingó Veðurguð er að bralla eitthvað og fólk á víst að fylgjast með 14. desember. Ekki laust við að Ingó minni á Danny Zyko úr Grease á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Jóhanna Guðrún söng jólalög í Vikunni á RÚV á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Vala Matt leit við hjá Sigmari Vilhjálmssyni og verður líklega innslag um hann í Íslandi í dag á næstunni. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Egill Einarsson birti mynd úr tökunum á kvikmyndinni Leynilöggan sem kemur út á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku með nýfæddan dreng þeirra Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða í fótbolta. Þau eru búsett í Katar. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Allir drengirnir þrír sátu fyrir á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon fór í göngtúr í Moskvu með besta vini sínum. View this post on Instagram A post shared by HÖRÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON (@hordurmagnusson) Mennirnir á bak við þættina Rauðvín og klakkar nutu sín vel í hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Guðrún Sørtveit tók fullt af sjálfum um daginn. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) Stjörnulífið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Leik- og söngkonan Selma Björns skellti sér í upplyftingu hjá Elínu Reynis ofursminku á föstudaginn og birti þessa mynd með útkomunni. „Þegar Elín Reynis málar mann eftir 9 mánaða Covid ljótu,“ sagði Selma og ekki stóð á viðbrögðunum. Selma stýrði æfingum á jólatónleikum Siggu Beinteins um helgina en þeir fara fram á föstudaginn í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Sigga Beinteins birti mynd frá æfingunni á Instagram þar sem sjá má Selmu stýra gangi mála, Diddú á sviðinu auk dansara af yngri kynslóðinni og hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Jógvan, Ragnheiður Gröndal, Diddú og Friðrik Ómar koma fram á tónleikunum sem verða í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Svala Björgvins fékk sér tattú með Kristjáni Einari kærasta sínum í síðustu viku. Svala fékk sér lás en Kristjáni lykil. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala var svo gestur í síðasta þætti Heima með Helga á laugardagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Þar var líka Ágústa Eva Erlendsdóttir en ljósmyndarinn Mummi Lú smellti af þessari mynd og vann fyrir vinkonu sína. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Fyrsti í aðventu var í gær og margir kveiktu á fyrsta kertinu. Þeirra á meðal var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-kempa og Frederik Aegidius eignuðust dóttur á dögunum og sú hefur eignast vin. Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson mættu með son sinn Storm Magna í heimsókn og Annie rifjaði upp þegar hún varð ólétt. „Ég man enn þegar ég tilkynnti að ég væri ólétt. Þá hringdu þessi tvö og óskuðu mér til hamingju. Ég sagðist bara óska þess að þau myndu drífa sig og koma einu í ofninn. Þau svöruðu að bragði að þau væru bara nokkrum vikum á eftir okkur. Elska þetta,“ segir Annie. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Hnefaleikaæfingarnar ganga vel hjá Fjallinu. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) En það getur tekið sinn toll að æfa hnefaleika. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Katrín Tanja Davíðsdóttir nýtti sunnudaginn í jóga. Hún sagðist hafa gleymt hve mikið jóga geri fyrir sig. „Að einbeita sér að andardrættinum í klukkustund og hreyfileikann róar mig svo. Jarðtengir mig,“ segir Katrín. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Ásdís Rán skellti sér í myndatöku. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official page (@asdisran) Sunneva Einarsdóttir setti sig í stellingar fyrir góðar myndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir naut sín í bústað á Þingvöllum um helgina. Eitt rauðvínsglas skemmir ekki fyrir. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa verið saman í 18 ára. „Við sumsé byrjuðum saman fyrir 18 árum. Lukkudísum þakka fyrir það,“ segir Jón og vísar í að Hafdís sé lykill að hamingjunni. Lykillinn sem hún rétti honum á myndinni sé þó bara herbergislykill. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ingó Veðurguð er að bralla eitthvað og fólk á víst að fylgjast með 14. desember. Ekki laust við að Ingó minni á Danny Zyko úr Grease á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Jóhanna Guðrún söng jólalög í Vikunni á RÚV á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Vala Matt leit við hjá Sigmari Vilhjálmssyni og verður líklega innslag um hann í Íslandi í dag á næstunni. View this post on Instagram A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill) Egill Einarsson birti mynd úr tökunum á kvikmyndinni Leynilöggan sem kemur út á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku með nýfæddan dreng þeirra Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða í fótbolta. Þau eru búsett í Katar. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Allir drengirnir þrír sátu fyrir á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon fór í göngtúr í Moskvu með besta vini sínum. View this post on Instagram A post shared by HÖRÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON (@hordurmagnusson) Mennirnir á bak við þættina Rauðvín og klakkar nutu sín vel í hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Guðrún Sørtveit tók fullt af sjálfum um daginn. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R Ú N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit)
Stjörnulífið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira