Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 13:31 Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, fagnaði fyrsta marki leiksins gegn Roma með treyju merktri Diego Maradona. getty/SSC NAPOLI Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. Leikmenn Napoli léku í sérstakri treyju í fánalitum Argentínu, hvítum og ljósbláum, til að heiðra minningu Maradonas sem lést á miðvikudaginn. Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli en hann lék með liðinu á árunum 1984-91 og leiddi það til tveggja ítalskra meistaratitla. Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, kom sínum mönnum yfir með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 31. mínútu. Hann fagnaði með því að halda á og kyssa treyju merkta Maradona. Á 64. mínútu sendi Insigne boltann á Fabián Ruiz sem skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Dries Mertens og Matteo Politano skoruðu svo tvö mörk undir lokin og 4-0 sigur Napoli staðreynd. Klippa: Napoli 4-0 Roma Napoli hefur unnið báða leiki sína eftir að Maradona féll frá. Á fimmtudaginn sigraði Napoli Rijeka, 2-0, í Evrópudeildinni. Napoli er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði AC Milan sem vann Fiorentina, 2-0, í gær. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Leikmenn Napoli léku í sérstakri treyju í fánalitum Argentínu, hvítum og ljósbláum, til að heiðra minningu Maradonas sem lést á miðvikudaginn. Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli en hann lék með liðinu á árunum 1984-91 og leiddi það til tveggja ítalskra meistaratitla. Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, kom sínum mönnum yfir með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 31. mínútu. Hann fagnaði með því að halda á og kyssa treyju merkta Maradona. Á 64. mínútu sendi Insigne boltann á Fabián Ruiz sem skoraði með skoti fyrir utan vítateig. Dries Mertens og Matteo Politano skoruðu svo tvö mörk undir lokin og 4-0 sigur Napoli staðreynd. Klippa: Napoli 4-0 Roma Napoli hefur unnið báða leiki sína eftir að Maradona féll frá. Á fimmtudaginn sigraði Napoli Rijeka, 2-0, í Evrópudeildinni. Napoli er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði AC Milan sem vann Fiorentina, 2-0, í gær.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20
Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. 27. nóvember 2020 22:32
Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30