Bráðabólguheilkenni ekki komið upp hjá barni hér á landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 11:46 Natan Helgi var í ellefu daga á spítalanum í Svíþjóð. Aðsend Sóttvarnalæknir segist ekki vita til þess að bráðabólguheilkenni hafi komið upp hjá barni hér á landi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um sjö ára íslenskan dreng í Svíþjóð sem veiktist lífshættulega af bráðabólguheilkenni í tengslum við Covid-19. Hulda Dóra Höskuldsdóttir, móðir drengsins, segir son sinn Natan Helga hafa verið fullkomlega heilbrigðan áður en hann fékk Covid-19. Nú sé hann langveikt barn, eins og sakir standa. Talið er að allt að sjötíu börn í Svíþjóð hafi fengið bráðabólguheilkennið. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundinum í dag aðspurður ekki hafa heyrt af slíku tilfelli hér á landi. Þetta væru þó ekki ný tíðindi um bráðabólguheilkenni hjá börnum en hann hafi heyrt af tilfellum í Bandaríkjunum. „Það er vel þekkt að mjög margar sýkingar geta valdið svona einkennum hjá einstaklingum, börnum og jafnvel fullorðnum,“ segir Þórólfur. Hann hafi þó staldrað við fjöldann í Svíþjóð sem honum finnst athyglisverður. Natan er annað barnið sem leggst inn á Södersjukhuset í Stokkhólmi með sjúkdóminn. Lotta Nordenhäll, læknir Natans sem starfar sem gigtar-og barnalæknir, sagði í grein í Læknablaði í Svíþjóð í sumar að tilfellin væru orðin 50. Hulda Dóra segir að þau séu nú 70. Sjúkdómurinn ráðist fyrir og fremst á heilbrigð börn á aldrinum 0-19 ára sem fái Covid-19. Það sé þó mismunandi hversu mikil einkennin verði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sjö ára drengur veiktist lífshættulega eftir að hafa fengið Covid-19 Sjö ára íslenskur drengur veiktist lífshættulega nú í haust af bráða- bólguheilkenni í tengslum við Covid-19. 29. nóvember 2020 18:04 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira
Hulda Dóra Höskuldsdóttir, móðir drengsins, segir son sinn Natan Helga hafa verið fullkomlega heilbrigðan áður en hann fékk Covid-19. Nú sé hann langveikt barn, eins og sakir standa. Talið er að allt að sjötíu börn í Svíþjóð hafi fengið bráðabólguheilkennið. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundinum í dag aðspurður ekki hafa heyrt af slíku tilfelli hér á landi. Þetta væru þó ekki ný tíðindi um bráðabólguheilkenni hjá börnum en hann hafi heyrt af tilfellum í Bandaríkjunum. „Það er vel þekkt að mjög margar sýkingar geta valdið svona einkennum hjá einstaklingum, börnum og jafnvel fullorðnum,“ segir Þórólfur. Hann hafi þó staldrað við fjöldann í Svíþjóð sem honum finnst athyglisverður. Natan er annað barnið sem leggst inn á Södersjukhuset í Stokkhólmi með sjúkdóminn. Lotta Nordenhäll, læknir Natans sem starfar sem gigtar-og barnalæknir, sagði í grein í Læknablaði í Svíþjóð í sumar að tilfellin væru orðin 50. Hulda Dóra segir að þau séu nú 70. Sjúkdómurinn ráðist fyrir og fremst á heilbrigð börn á aldrinum 0-19 ára sem fái Covid-19. Það sé þó mismunandi hversu mikil einkennin verði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sjö ára drengur veiktist lífshættulega eftir að hafa fengið Covid-19 Sjö ára íslenskur drengur veiktist lífshættulega nú í haust af bráða- bólguheilkenni í tengslum við Covid-19. 29. nóvember 2020 18:04 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira
Sjö ára drengur veiktist lífshættulega eftir að hafa fengið Covid-19 Sjö ára íslenskur drengur veiktist lífshættulega nú í haust af bráða- bólguheilkenni í tengslum við Covid-19. 29. nóvember 2020 18:04