Um er að ræða 230 fermetra efri sérhæð og ris með sérinngangi og stórum garði í Vesturbænum.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og húsinu hefur verið vel við haldið. Risið var byggt árið 2008 allt nýtt þá.
Hofsvallagata 55 er steinsteypt hús teiknað af Ágústi Pálssyni arkitekt árið 1949.
Ásett verð er 135 milljónir króna en fasteignamatið 89,5 milljónir. Inni í stofunni hjá þeim hjónum má sjá fjölmargar Eddustyttur og fleiri verðlaun sem þau hjónin hafa unnið á ferlinum.
Hér að neðan má sjá myndir af eigninni.