Fjallið ætlar að berjast við atvinnuboxara í næsta mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2020 08:00 Hafþór Júlíus Björnsson sést hér blóðugur eftir eina æfingu sína á dögunum. Instagram/@thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson ætlar ekki bara að undirbúa sig fyrir bardagann á móti Eddie Hall með æfingum. Hann ætlar líka að berjast við atvinnuboxara í fyrsta mánuðinum á nýju ári. Boxbardaga Fjallsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar og Bretans Eddie Hall verður í Las Vegas í september og íslenski kraftakarlinn og fyrrum sterkasti maður heims hefur unnið markvisst af því að breyta sér úr aflraunamanni yfir í boxara á undanförnum mánuðum. Hafþór Júlíus hefur leyft fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum og það leyni sér ekki að hann er í mikilli framför. Það er samt allt annað að æfa eða að keppa á móti reyndum boxara og Eddie Hall er reyndari en okkar maður. Hafthor Bjornsson vs. Steven Ward Exhibition on January 16 https://t.co/ZqUTa9ukIe pic.twitter.com/mz3rdJpr7Z— BoxingScene.com (@boxingscene) December 2, 2020 Hafþór fór því skrefinu lengra í undirbúningi sínum með því að leita uppi atvinnuboxara til að berjast við sig í hringnum. Hafþór Júlíus Björnsson hefur nú tilkynnt um það að hann mun berjast við Steven Ward í næsta mánuði. Bardaginn mun fara fram í Reykjavík og hefur verið settur á 16. janúar næstkomandi. Steven Ward hefur viðurnefnið „Quiet Man“ eða „Þögli maðurinn“ sett yfir á íslensku. Steven Ward er frá Belfast á Norður-Írlandi og er fyrrum Evrópumeistari í léttvigt. Hann kom til greina fyrir valið á boxbardaga ársins 2019 þegar hann vann Liam Conroy í svakalegum bardaga í Ulster Hall í Belfast. Ward barðist síðast í september og vann þá sigur á Jone Volau í sínum fyrsta bardaga í léttþungavigt. Það verður athyglisvert að sjá Fjallið í þessum æfingabardaga en Hafþór Júlíus ætlar að senda hann út ókeypis á sínum miðlum og hefur því ekkert að fela þótt að bardaginn gæti endaði illa. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Box Tengdar fréttir „Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. 3. desember 2020 07:01 Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Fjallið útskýrði af hverju hann hætti í aflraunum Hafþór Júlíus Björnsson sat fyrir svörum aðdáenda á YouTube síðu sinni í gær. 28. nóvember 2020 07:00 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Í beinni: Real Madrid - Manchester City | Evrópu- eða Englandsmeistarar á útleið Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Sjá meira
Boxbardaga Fjallsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar og Bretans Eddie Hall verður í Las Vegas í september og íslenski kraftakarlinn og fyrrum sterkasti maður heims hefur unnið markvisst af því að breyta sér úr aflraunamanni yfir í boxara á undanförnum mánuðum. Hafþór Júlíus hefur leyft fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum og það leyni sér ekki að hann er í mikilli framför. Það er samt allt annað að æfa eða að keppa á móti reyndum boxara og Eddie Hall er reyndari en okkar maður. Hafthor Bjornsson vs. Steven Ward Exhibition on January 16 https://t.co/ZqUTa9ukIe pic.twitter.com/mz3rdJpr7Z— BoxingScene.com (@boxingscene) December 2, 2020 Hafþór fór því skrefinu lengra í undirbúningi sínum með því að leita uppi atvinnuboxara til að berjast við sig í hringnum. Hafþór Júlíus Björnsson hefur nú tilkynnt um það að hann mun berjast við Steven Ward í næsta mánuði. Bardaginn mun fara fram í Reykjavík og hefur verið settur á 16. janúar næstkomandi. Steven Ward hefur viðurnefnið „Quiet Man“ eða „Þögli maðurinn“ sett yfir á íslensku. Steven Ward er frá Belfast á Norður-Írlandi og er fyrrum Evrópumeistari í léttvigt. Hann kom til greina fyrir valið á boxbardaga ársins 2019 þegar hann vann Liam Conroy í svakalegum bardaga í Ulster Hall í Belfast. Ward barðist síðast í september og vann þá sigur á Jone Volau í sínum fyrsta bardaga í léttþungavigt. Það verður athyglisvert að sjá Fjallið í þessum æfingabardaga en Hafþór Júlíus ætlar að senda hann út ókeypis á sínum miðlum og hefur því ekkert að fela þótt að bardaginn gæti endaði illa. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson)
Box Tengdar fréttir „Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. 3. desember 2020 07:01 Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Fjallið útskýrði af hverju hann hætti í aflraunum Hafþór Júlíus Björnsson sat fyrir svörum aðdáenda á YouTube síðu sinni í gær. 28. nóvember 2020 07:00 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Í beinni: Real Madrid - Manchester City | Evrópu- eða Englandsmeistarar á útleið Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Sjá meira
„Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. 3. desember 2020 07:01
Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00
Fjallið útskýrði af hverju hann hætti í aflraunum Hafþór Júlíus Björnsson sat fyrir svörum aðdáenda á YouTube síðu sinni í gær. 28. nóvember 2020 07:00