Mæla ekki með landamæraskimun þar sem veiran er útbreidd Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2020 07:44 Flugumferð hefur dregist gríðarlega saman síðustu mánuði vegna heimsfaraldursins. Getty Sóttvarnastofnun Evrópu mælir gegn því að ráðamenn í Evrópu beiti sóttkví og skimun á landamærum fyrir flugfarþega í löndum þar sem kórónuveiran er útbreidd og í núverandi faraldsfræðilegu ástandi. Frá þessu segir í leiðbeiningum stofnunarinnar til aðildarríkja um flugfarþega, beitingu sóttkvíar og skimun á landamærum. Stofnunin tekur sérstaklega fram að þar sem ríki hafi náð tökum á kórónuveirunni, þar sem nýgengi smita sé „nálægt því að vera núll“, ætti að skima fyrir veirunni hjá öllum þeim sem koma frá svæðum þar sem veiran er útbreidd. „Með tilliti til fjórtán daga meðgöngutíma og möguleika á einkennaleysi smitaðra, ættu allir slíkir ferðalangar að undirgangast sóttkví (sjálfskipaða eða lögboðna) og gangast undir skimun í skyndi fari þeir að þróa með sér einkenni Covid-19. Sé ekki um nein einkenni að ræða, ætti að skima fyrir veirunni hjá þeim í lok sóttkvíartímabilsins,“ segir í leiðbeiningunum sem birtar voru á vef Sóttvarnastofnunar Evrópu þann 2. desember síðastliðinn. Nýgengi smita á Íslandi er sem stendur langlægst í Evrópu. Úr leiðbeiningum Sóttvarnastofnunar Evrópu. Stofnunin mælir hins vegar gegn því að skylda flugfarþega í skimun og sóttkví í þeim löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins þar sem veiran er útbreidd. Lítil hætta sé á að veiran breiðist út með þessum hætti og tilfellin fá. Langflestir þeir sem smitast af kórónuveirunni gera það í sínu nærumhverfi. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Frá þessu segir í leiðbeiningum stofnunarinnar til aðildarríkja um flugfarþega, beitingu sóttkvíar og skimun á landamærum. Stofnunin tekur sérstaklega fram að þar sem ríki hafi náð tökum á kórónuveirunni, þar sem nýgengi smita sé „nálægt því að vera núll“, ætti að skima fyrir veirunni hjá öllum þeim sem koma frá svæðum þar sem veiran er útbreidd. „Með tilliti til fjórtán daga meðgöngutíma og möguleika á einkennaleysi smitaðra, ættu allir slíkir ferðalangar að undirgangast sóttkví (sjálfskipaða eða lögboðna) og gangast undir skimun í skyndi fari þeir að þróa með sér einkenni Covid-19. Sé ekki um nein einkenni að ræða, ætti að skima fyrir veirunni hjá þeim í lok sóttkvíartímabilsins,“ segir í leiðbeiningunum sem birtar voru á vef Sóttvarnastofnunar Evrópu þann 2. desember síðastliðinn. Nýgengi smita á Íslandi er sem stendur langlægst í Evrópu. Úr leiðbeiningum Sóttvarnastofnunar Evrópu. Stofnunin mælir hins vegar gegn því að skylda flugfarþega í skimun og sóttkví í þeim löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins þar sem veiran er útbreidd. Lítil hætta sé á að veiran breiðist út með þessum hætti og tilfellin fá. Langflestir þeir sem smitast af kórónuveirunni gera það í sínu nærumhverfi.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira