Þeir sem eiga boð í gleðskap hugsi sig um hvar þeir vilji vera um jólin Birgir Olgeirsson skrifar 12. desember 2020 13:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Rögnvaldur Ólafsson deildarstjóri almannavarna. Vísir/Vilhelm Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri almannavarnadeildar, hvetur fólk til að hugsa sig um hvar það vill vera um jólin ef því hefur verið boðið í gleðskap í kvöld. Hann og sóttvarnlæknir hafa talsverðar áhyggjur af hópamyndunum nú um helgina. „Það er ennþá veira í samfélaginu og hún á mjög auðvelt með að fara af stað í slíku umhverfi,“ segir Rögnvaldur sem bendir á fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt sem ætti að gefa fólki góða mynd á hve stutt er til jóla. Veikist einhver á næstu dögum verður hann trúlega í einangrun um jólin. „Ég held að það sé virkilega gott fyrir fólk að hugsa sig um hvar það vill vera um jólin. Hvort það sé þess virði að taka sénsinn og fara út,“ segir Rögnvaldur og talar þar til fólks sem hefur jafnvel fengið boð um að mæta í gleðskap í kvöld. Hann hefur þó fullan skilning á að fólk sé orðið þreytt á ástandinu og þrái tilbreytingu. „En þetta er ekki búið. Það þarf meira úthald og það er ákall okkar til fólksins að sýna meira úthald og klára þetta með okkur.ׅ“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir „Hann átti góðan dag í gær“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er sagður á batavegi í Covid-veikindum sínum. 12. desember 2020 12:02 „Þetta er áhættutími“ Sóttvarnalæknir segir stöðu faraldursins hér á landi ágæta en nú fari í hönd mikill áhættutími tengdur aðventunni. Fólk þurfi að passa sig vilji það ekki verja jólunum í veikindi 12. desember 2020 11:55 Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær. Þar af voru þrír í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Í uppfærðum tölum á covid.is kemur fram að nú séu alls 292 í sóttkví og 178 í einangrun. Fjölgar þannig um nokkra sem eru í sóttkví milli daga en þeim fækkar um tíu sem eru í einangrun. Rúmlega 1.200 sýni voru tekin í gær. 12. desember 2020 10:56 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Hann og sóttvarnlæknir hafa talsverðar áhyggjur af hópamyndunum nú um helgina. „Það er ennþá veira í samfélaginu og hún á mjög auðvelt með að fara af stað í slíku umhverfi,“ segir Rögnvaldur sem bendir á fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt sem ætti að gefa fólki góða mynd á hve stutt er til jóla. Veikist einhver á næstu dögum verður hann trúlega í einangrun um jólin. „Ég held að það sé virkilega gott fyrir fólk að hugsa sig um hvar það vill vera um jólin. Hvort það sé þess virði að taka sénsinn og fara út,“ segir Rögnvaldur og talar þar til fólks sem hefur jafnvel fengið boð um að mæta í gleðskap í kvöld. Hann hefur þó fullan skilning á að fólk sé orðið þreytt á ástandinu og þrái tilbreytingu. „En þetta er ekki búið. Það þarf meira úthald og það er ákall okkar til fólksins að sýna meira úthald og klára þetta með okkur.ׅ“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir „Hann átti góðan dag í gær“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er sagður á batavegi í Covid-veikindum sínum. 12. desember 2020 12:02 „Þetta er áhættutími“ Sóttvarnalæknir segir stöðu faraldursins hér á landi ágæta en nú fari í hönd mikill áhættutími tengdur aðventunni. Fólk þurfi að passa sig vilji það ekki verja jólunum í veikindi 12. desember 2020 11:55 Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær. Þar af voru þrír í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Í uppfærðum tölum á covid.is kemur fram að nú séu alls 292 í sóttkví og 178 í einangrun. Fjölgar þannig um nokkra sem eru í sóttkví milli daga en þeim fækkar um tíu sem eru í einangrun. Rúmlega 1.200 sýni voru tekin í gær. 12. desember 2020 10:56 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
„Hann átti góðan dag í gær“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er sagður á batavegi í Covid-veikindum sínum. 12. desember 2020 12:02
„Þetta er áhættutími“ Sóttvarnalæknir segir stöðu faraldursins hér á landi ágæta en nú fari í hönd mikill áhættutími tengdur aðventunni. Fólk þurfi að passa sig vilji það ekki verja jólunum í veikindi 12. desember 2020 11:55
Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær Fimm greindust með covid-19 innanlands í gær. Þar af voru þrír í sóttkví en tveir utan sóttkvíar. Í uppfærðum tölum á covid.is kemur fram að nú séu alls 292 í sóttkví og 178 í einangrun. Fjölgar þannig um nokkra sem eru í sóttkví milli daga en þeim fækkar um tíu sem eru í einangrun. Rúmlega 1.200 sýni voru tekin í gær. 12. desember 2020 10:56