Íranskur blaðamaður tekinn af lífi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 22:41 Ali Khameini, æðsti leiðtogi Írans. Blaðamaður sem sakaður var um að hafa ýtt undir borgaralega óhlýðni var tekinn af lífi í Íran í dag. Amnesty International segir að hann hafi verið fórnarlamb ósanngjarnra réttarhalda sem hafi stólað á játningu sem þvinguð var upp úr honum. Blaðamaðurinn Ruhollah Zam var hengdur í dag, laugardag, eftir að hæstiréttur staðfesti dauðarefsingu hans. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Zam hafði verið í útlegð í Frakklandi frá 2018 en var handtekinn þegar hann ferðaðist til Írak í fyrra. Zam rak Amad News, vinsæla fréttasíðu sem opinberlega gagnrýndi stjórnvöld í Íran. Hann var sakaður um að hafa hvatt til mótmælanna í landinu sem fóru fram 2017-2018. Fréttasíðan birti myndbönd af mótmælunum og ýmsar upplýsingar um íranska ráðamenn sem þeim líkuðu ekki. Fréttasíðan hafði meira en milljón fylgjendur á lokaða forritinu Telegram. Aðgangi fréttasíðunnar var eytt af Telegram á einum tímapunkti fyrir að hafa birt „hættulegt efni,“ en opnaði síðan annað aðgang undir nýju nafni. Faðir Zam, Mohammad Ali Zam, var klerkur og umbótasinni. Hann var sakfelldur fyrr á þessu ári fyrir „spillingu á jörð“ (e. corruption on earth) sem er eitt alvarlegasta lögbrot í landinu. Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Blaðamaðurinn Ruhollah Zam var hengdur í dag, laugardag, eftir að hæstiréttur staðfesti dauðarefsingu hans. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Zam hafði verið í útlegð í Frakklandi frá 2018 en var handtekinn þegar hann ferðaðist til Írak í fyrra. Zam rak Amad News, vinsæla fréttasíðu sem opinberlega gagnrýndi stjórnvöld í Íran. Hann var sakaður um að hafa hvatt til mótmælanna í landinu sem fóru fram 2017-2018. Fréttasíðan birti myndbönd af mótmælunum og ýmsar upplýsingar um íranska ráðamenn sem þeim líkuðu ekki. Fréttasíðan hafði meira en milljón fylgjendur á lokaða forritinu Telegram. Aðgangi fréttasíðunnar var eytt af Telegram á einum tímapunkti fyrir að hafa birt „hættulegt efni,“ en opnaði síðan annað aðgang undir nýju nafni. Faðir Zam, Mohammad Ali Zam, var klerkur og umbótasinni. Hann var sakfelldur fyrr á þessu ári fyrir „spillingu á jörð“ (e. corruption on earth) sem er eitt alvarlegasta lögbrot í landinu.
Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira