Smitstuðullinn nú undir einum Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. desember 2020 08:55 Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands og einn forsvarsmanna hópsins sem heldur utan um tölfræðilíkan um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi. Vísir/Arnar Smitstuðull er nú undir einum, samkvæmt rýni vísindamanna Háskóla Íslands sem birt var á föstudag. Fjöldi smitaðra fylgir nýrri sviðsmynd frá 26. nóvember - en tölurnar síðustu daga geta þó enn leitt af sér veldisvísisvöxt. Fram kemur í rýninni að faraldurinn sé nú á réttri leið þrátt fyrir bakslög. Miðað við fyrri spá frá 23. september hefur faraldurinn fylgt kúrfu í samræmi við fræðin, „en augljóslega fyrir utan sérstaklega stór og erfið hópsmit. Þau settu okkur af leið um tíma,“ segir í rýninni. Þá hafi verið fyrirséð að þessi bylgja yrði lengi að deyja út. Þróun miðað við nýrri spá benda til þess að fjöldi smitaðra fylgi nýrri sviðsmynd frá 26. nóvember, þ.e.a.s. að smitstuðull utan sóttkvíar hafi náð viðsnúningi og hafi lækkað undir einn, hvar ákjósanlegt er að hafa hann. Smitstuðullinn er nú undir einum – en enn geti brugðið til beggja vona. „Nauðsynlegt er að hafa í huga að okkur hefur ekki tekist að ná smitunum alveg niður. Hluti einstaklinga er einkennalaus og fólk getur smitað án þess að sýna einkenni. Því er auðveldlega hægt að missa af smitum. Fjöldi smita undanfarna daga getur ennþá leitt af sér veldisvísisvöxt samkvæmt fræðunum. Þess vegna verður að fara varlega áfram og ekki gleyma sér þrátt fyrir gott gengi,“ segir í rýninni. Þá hafi gengið vel hér á landi samanborið við önnur lönd að ná faraldrinum niður. Tíðni tilfella sé með því lægsta miðað við löndin í kring. „Meira [að] segja lægri tíðni en hjá varkáru vinum okkar Finnum. Mikilvægt er að halda þeirri stöðu. Það mun ganga með þátttöku í þeim aðgerðum sem eru virkar núna: persónulegar sóttvarnir, 2 m regla, samkomutakmarkanir við 10 manns. Leggjum áherslu á grímunotkun og reynum að spara ferðir á fjölmenna staði. Förum í skimun ef við finnum fyrir minnstu einkennum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mikið um samkvæmi og ekki allir sem virtu tíu manna hámarkið Hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Fangageymslur voru nánast fullar eftir nóttina samkvæmt dagbók lögreglu og var fólk vistað það vegna hinna ýmsu mála. 13. desember 2020 07:13 Bandaríkjamenn hefja bólusetningar á mánudaginn Bóluefni Pfizer og BioNTech var í gær veitt neyðarleyfi í Bandaríkjunum og hefst bólusetning með því á mánudag. Skammtar fyrir þrjár milljónir verða fluttar til Bandaríkjanna nú um helgina. 12. desember 2020 20:21 Mætt aftur á Austurvöll til að mótmæla Mótmælendur sóttvarnaaðgerða eru samankomnir á Austurvelli til þess að lýsa yfir andstöðu við sóttvarnaaðgerðir. Þetta eru ekki fyrstu mótmælin, en vika er síðan hópurinn mótmælti síðast. 12. desember 2020 14:12 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ekki líkamsárás að fá sérfræðing til að skera forhúð af getnaðarlim Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Fram kemur í rýninni að faraldurinn sé nú á réttri leið þrátt fyrir bakslög. Miðað við fyrri spá frá 23. september hefur faraldurinn fylgt kúrfu í samræmi við fræðin, „en augljóslega fyrir utan sérstaklega stór og erfið hópsmit. Þau settu okkur af leið um tíma,“ segir í rýninni. Þá hafi verið fyrirséð að þessi bylgja yrði lengi að deyja út. Þróun miðað við nýrri spá benda til þess að fjöldi smitaðra fylgi nýrri sviðsmynd frá 26. nóvember, þ.e.a.s. að smitstuðull utan sóttkvíar hafi náð viðsnúningi og hafi lækkað undir einn, hvar ákjósanlegt er að hafa hann. Smitstuðullinn er nú undir einum – en enn geti brugðið til beggja vona. „Nauðsynlegt er að hafa í huga að okkur hefur ekki tekist að ná smitunum alveg niður. Hluti einstaklinga er einkennalaus og fólk getur smitað án þess að sýna einkenni. Því er auðveldlega hægt að missa af smitum. Fjöldi smita undanfarna daga getur ennþá leitt af sér veldisvísisvöxt samkvæmt fræðunum. Þess vegna verður að fara varlega áfram og ekki gleyma sér þrátt fyrir gott gengi,“ segir í rýninni. Þá hafi gengið vel hér á landi samanborið við önnur lönd að ná faraldrinum niður. Tíðni tilfella sé með því lægsta miðað við löndin í kring. „Meira [að] segja lægri tíðni en hjá varkáru vinum okkar Finnum. Mikilvægt er að halda þeirri stöðu. Það mun ganga með þátttöku í þeim aðgerðum sem eru virkar núna: persónulegar sóttvarnir, 2 m regla, samkomutakmarkanir við 10 manns. Leggjum áherslu á grímunotkun og reynum að spara ferðir á fjölmenna staði. Förum í skimun ef við finnum fyrir minnstu einkennum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mikið um samkvæmi og ekki allir sem virtu tíu manna hámarkið Hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Fangageymslur voru nánast fullar eftir nóttina samkvæmt dagbók lögreglu og var fólk vistað það vegna hinna ýmsu mála. 13. desember 2020 07:13 Bandaríkjamenn hefja bólusetningar á mánudaginn Bóluefni Pfizer og BioNTech var í gær veitt neyðarleyfi í Bandaríkjunum og hefst bólusetning með því á mánudag. Skammtar fyrir þrjár milljónir verða fluttar til Bandaríkjanna nú um helgina. 12. desember 2020 20:21 Mætt aftur á Austurvöll til að mótmæla Mótmælendur sóttvarnaaðgerða eru samankomnir á Austurvelli til þess að lýsa yfir andstöðu við sóttvarnaaðgerðir. Þetta eru ekki fyrstu mótmælin, en vika er síðan hópurinn mótmælti síðast. 12. desember 2020 14:12 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ekki líkamsárás að fá sérfræðing til að skera forhúð af getnaðarlim Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Mikið um samkvæmi og ekki allir sem virtu tíu manna hámarkið Hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Fangageymslur voru nánast fullar eftir nóttina samkvæmt dagbók lögreglu og var fólk vistað það vegna hinna ýmsu mála. 13. desember 2020 07:13
Bandaríkjamenn hefja bólusetningar á mánudaginn Bóluefni Pfizer og BioNTech var í gær veitt neyðarleyfi í Bandaríkjunum og hefst bólusetning með því á mánudag. Skammtar fyrir þrjár milljónir verða fluttar til Bandaríkjanna nú um helgina. 12. desember 2020 20:21
Mætt aftur á Austurvöll til að mótmæla Mótmælendur sóttvarnaaðgerða eru samankomnir á Austurvelli til þess að lýsa yfir andstöðu við sóttvarnaaðgerðir. Þetta eru ekki fyrstu mótmælin, en vika er síðan hópurinn mótmælti síðast. 12. desember 2020 14:12