Tónlistarskóli Rangæinga slær í gegn á netinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 13:04 Krakkarnir, sem eru að læra á fiðlu í Tónlistarskóla Rangæinga og munu spila í beinu streymi á morgun klukkan 17:00. Fjölbreytt úrval af jólalögum verða á efnisskránni. Aðsend Mikil ánægja er með framtak Tónlistarskóla Rangæinga, sem streymir níu jólatónleikum nemenda skólans nú í desember. Fiðlusveit skólans, sem átti að fara til Reykjavíkur á morgun og spila á þremur stöðum verður í stað þess í skólahúsnæðinu á Hvolsvelli þar sem allur heimurinn getur fylgst með hópnum spila í gegnum netið. Um 300 nemendur á öllum aldri eru í Tónlistarskóla Rangæinga.Í desember hafa nemendur farið út um allt og spilað á stofnunum og hjá fyrirtækjum, en þannig er það ekki í ár vegna kórónuveirunnar. Fiðludeild skólans hefur t.d. alltaf farið til Reykjavíkur og spilað á barnadeild Hringsins, Rjóðrinu og líknardeild Landsspítalans, það átti að gerast á morgun, mánudaginn 14. desember, en í stað þess verða nemendur staddir á Hvolsvelli og streyma tónleikunum beint klukkan 17:00 í gegnum Facbooksíðu skólans. Í leiðinni ætla þau að láta gott af sér leiða og hafa tónleikana líka áheitatónleika til styrktar Einstökum börnum. Crissie Guðmundsdóttir er fiðlukennarar skólans, ásamt Guðmundi Pálssyni. „Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í staðinn, því tónlistarskólinn er að streyma öllum jólatónleikum sínum núna í desember,“ segir Chrissie. Crissie Guðmundsdóttir, fiðlukennari við Tónlistarskóla Rangæinga, hlakkar mikið til tónleikanna á morgun, 14. desember klukkan 17:00.Guðmundur Pálsson er einnig fiðlukennari við skólann.Aðsend Crissie segir að streymistónleikar skólans hafi algjörlega slegið í gegn hjá foreldrum og aðstandendum nemenda, auk annarra áhugasamra. Tónleikarnir á morgun verða sjöunda af alls níu tónleikum skólans á netinu. „Við ætlum að bjóða upp á allskonar jólalög og allskonar skemmtilegar útsetningar en þetta eru sem sagt krakkar alveg frá byrjendastigi, sem byrjuðu núna í haust á fiðlu og sem eru komin mjög langt í námi og eru komin langleiðin á miðstig,“ segir Chrissie. Tónleikarnir á morgun verða líka áheitatónleikar þar sem safnað verður peningum fyrir Einstök börn.Aðsend Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Um 300 nemendur á öllum aldri eru í Tónlistarskóla Rangæinga.Í desember hafa nemendur farið út um allt og spilað á stofnunum og hjá fyrirtækjum, en þannig er það ekki í ár vegna kórónuveirunnar. Fiðludeild skólans hefur t.d. alltaf farið til Reykjavíkur og spilað á barnadeild Hringsins, Rjóðrinu og líknardeild Landsspítalans, það átti að gerast á morgun, mánudaginn 14. desember, en í stað þess verða nemendur staddir á Hvolsvelli og streyma tónleikunum beint klukkan 17:00 í gegnum Facbooksíðu skólans. Í leiðinni ætla þau að láta gott af sér leiða og hafa tónleikana líka áheitatónleika til styrktar Einstökum börnum. Crissie Guðmundsdóttir er fiðlukennarar skólans, ásamt Guðmundi Pálssyni. „Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í staðinn, því tónlistarskólinn er að streyma öllum jólatónleikum sínum núna í desember,“ segir Chrissie. Crissie Guðmundsdóttir, fiðlukennari við Tónlistarskóla Rangæinga, hlakkar mikið til tónleikanna á morgun, 14. desember klukkan 17:00.Guðmundur Pálsson er einnig fiðlukennari við skólann.Aðsend Crissie segir að streymistónleikar skólans hafi algjörlega slegið í gegn hjá foreldrum og aðstandendum nemenda, auk annarra áhugasamra. Tónleikarnir á morgun verða sjöunda af alls níu tónleikum skólans á netinu. „Við ætlum að bjóða upp á allskonar jólalög og allskonar skemmtilegar útsetningar en þetta eru sem sagt krakkar alveg frá byrjendastigi, sem byrjuðu núna í haust á fiðlu og sem eru komin mjög langt í námi og eru komin langleiðin á miðstig,“ segir Chrissie. Tónleikarnir á morgun verða líka áheitatónleikar þar sem safnað verður peningum fyrir Einstök börn.Aðsend
Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira