Ekki fleiri andlát í nóvembermánuði í Svíþjóð síðan í spænsku veikinni Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2020 13:44 Frá Stortorget í Gamla Stan í Stokkhólmi. Í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins í Svíþjóð. Getty Alls létust 8.088 manns í Svíþjóð í nýliðnum nóvember og hafa ekki svo margir látist í nóvembermánuði síðan 1918 eða þegar spænska veikin herjaði á íbúa álfunnar. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira