Jöfnuðu 98 ára gamalt NFL-met í 89 stiga leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 17:00 Lamar Jackson skorar snertimark fyrir Baltimore Ravens á móti Cleveland Browns í nótt. AP/David Richard Það vantaði ekki stigin og dramatíkina þegar Baltimore Ravens hélt tímabilinu á lífi með 47-42 sigri á Cleveland Browns í NFL-deildinni í nótt. Sóknarleikurinn var í hávegum hafður í þessum leik og þá sérstaklega hlaupaleikurinn. Liðin hlupu alls níu sinnum með boltann í mark mótherjanna sem er það mesta í NFL deildinni síðan 1922 eða í 98 ár. Baltimore Ravens mátti helst ekki tapa leiknum ef liðið ætlaði sér að vera með í úrslitakeppninni en Cleveland Browns hefur nú bara einum sigri meira og verri innbyrðis stöðu. Ravens er nú 8-5 en Cleveland er 9-5. FINAL: @Ravens win an AFC North thriller! #RavensFlock #BALvsCLE (by @Lexus) pic.twitter.com/WHg0rCe26W— NFL (@NFL) December 15, 2020 Sparkarinn Justin Tucker tryggði í raun sigurinn með 55 jarda vallarmarki en síðustu tvö stigin komu eftir að Ravens felldi sóknarmann Browns í hans eigin marki. JUSTIN TUCKER. FROM 55 YARDS OUT. AUTOMATIC. #RavensFlock #BALvsCLE pic.twitter.com/MbYBUbu8bw— NFL (@NFL) December 15, 2020 Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var kominn inn í klefa í fjórða leikhluta kominn með krampa en snéri aftur eftir fimmtán stig Cleveland Browns liðsins í röð og leiddi sína menn til sigurs. Jackson átti góðan leik, skoraði tvö snertimark sjálfur og kastaði síðan 44 jarda snertimarkssendingu á útherjann Marquise Brown. Lamar Jackson er farinn að spila á ný eftir að hafa fengið kórónuveiruna. GUESS WHO'S BACK. @lj_era8 #RavensFlock : #BALvsCLE on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/wVjLQzz43l pic.twitter.com/7ovsaDh4sv— NFL (@NFL) December 15, 2020 NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Sóknarleikurinn var í hávegum hafður í þessum leik og þá sérstaklega hlaupaleikurinn. Liðin hlupu alls níu sinnum með boltann í mark mótherjanna sem er það mesta í NFL deildinni síðan 1922 eða í 98 ár. Baltimore Ravens mátti helst ekki tapa leiknum ef liðið ætlaði sér að vera með í úrslitakeppninni en Cleveland Browns hefur nú bara einum sigri meira og verri innbyrðis stöðu. Ravens er nú 8-5 en Cleveland er 9-5. FINAL: @Ravens win an AFC North thriller! #RavensFlock #BALvsCLE (by @Lexus) pic.twitter.com/WHg0rCe26W— NFL (@NFL) December 15, 2020 Sparkarinn Justin Tucker tryggði í raun sigurinn með 55 jarda vallarmarki en síðustu tvö stigin komu eftir að Ravens felldi sóknarmann Browns í hans eigin marki. JUSTIN TUCKER. FROM 55 YARDS OUT. AUTOMATIC. #RavensFlock #BALvsCLE pic.twitter.com/MbYBUbu8bw— NFL (@NFL) December 15, 2020 Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var kominn inn í klefa í fjórða leikhluta kominn með krampa en snéri aftur eftir fimmtán stig Cleveland Browns liðsins í röð og leiddi sína menn til sigurs. Jackson átti góðan leik, skoraði tvö snertimark sjálfur og kastaði síðan 44 jarda snertimarkssendingu á útherjann Marquise Brown. Lamar Jackson er farinn að spila á ný eftir að hafa fengið kórónuveiruna. GUESS WHO'S BACK. @lj_era8 #RavensFlock : #BALvsCLE on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/wVjLQzz43l pic.twitter.com/7ovsaDh4sv— NFL (@NFL) December 15, 2020
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira