Konur tíðari gestir í kjörklefanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2020 12:42 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, stingur vegabréfi sínu aftur í vasann á kjörstað þann 27. júní síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Rétt tæplega 67 prósent fólks á kjörskrá greiddi atkvæði í forsetakosningunum hér á landi í sumar. Rúmlega 252 þúsund manns voru á kjörskrá eða 69,2 prósent landsmanna. Af þeim greiddu 168.790 atkvæði eða 66,9 prósent að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka kvenna var 71,5 prósent og töluverð meiri en karla þar sem þátttakan var 62,4 prósent. Hlutfall utankjörfundaratkvæða af greiddum atkvæðum var 31,1 prósent sem var töluvert hærra en í kosningunum árið 2016 þegar 23,1 prósent greiddu atkvæði í aðdraganda kjördags. Í framboði til forseta voru Guðmundur Franklín Jónsson og Guðni Th. Jóhannesson. Hlaut Guðni Th. Jóhannesson 92,2 prósent gildra atkvæða og var því kjörinn forseti Íslands. Kostnaður vegna forsetakosninganna í sumar nam tæpum 416 milljónum króna. Það er um 75 milljónum meira en kostnaður vegna síðustu forsetakosninga þar á undan, árið 2016. Kosningaþátttaka hefur aðeins einu sinni verið slakari hér á landi en nú í sumar. Það var árið 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti til átta ára, fékk mótframboð frá Baldri Ágústssyni og Ástþóri MagnússyniHagstofan Kostnaður vegna forsetakosninganna 2016 nam 341 milljón króna. Ráðstafanir sem gerðar voru vegna Covid-19 fólu í sér aukinn kostnað, meðal annars ráðstöfun sem gripið var til til að fólki í sóttkví yrði gert kleift að kjósa. Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði tæpar fimm milljónir króna. Framlög Guðmundar sjálfs til framboðsins var rúmlega 1,6 milljón króna. Helsti kostnaðarliður rekstrarreikningsins voru auglýsingar og kynningarkostnaður eða 3,5 milljónir króna. Guðni lagði ekki eins mikið til kosningabaráttunnar eins og sá sem skoraði hann á hólm. Kostnaður vegna framboðsins var rúmlega 1,5 milljón en rekstrartekjur hins vegar rúmar tvær milljónir. Afgangur var af framboði Guðna eða sem nam 612 þúsund krónum. Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Kostnaður vegna forsetakosninganna tæpar 416 milljónir Það er um 75 milljónum meira en kostnaður vegna síðustu forsetakosninga þar á undan árið 2016. 2. nóvember 2020 17:04 Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. 16. október 2020 15:37 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Kosningaþátttaka kvenna var 71,5 prósent og töluverð meiri en karla þar sem þátttakan var 62,4 prósent. Hlutfall utankjörfundaratkvæða af greiddum atkvæðum var 31,1 prósent sem var töluvert hærra en í kosningunum árið 2016 þegar 23,1 prósent greiddu atkvæði í aðdraganda kjördags. Í framboði til forseta voru Guðmundur Franklín Jónsson og Guðni Th. Jóhannesson. Hlaut Guðni Th. Jóhannesson 92,2 prósent gildra atkvæða og var því kjörinn forseti Íslands. Kostnaður vegna forsetakosninganna í sumar nam tæpum 416 milljónum króna. Það er um 75 milljónum meira en kostnaður vegna síðustu forsetakosninga þar á undan, árið 2016. Kosningaþátttaka hefur aðeins einu sinni verið slakari hér á landi en nú í sumar. Það var árið 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti til átta ára, fékk mótframboð frá Baldri Ágústssyni og Ástþóri MagnússyniHagstofan Kostnaður vegna forsetakosninganna 2016 nam 341 milljón króna. Ráðstafanir sem gerðar voru vegna Covid-19 fólu í sér aukinn kostnað, meðal annars ráðstöfun sem gripið var til til að fólki í sóttkví yrði gert kleift að kjósa. Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði tæpar fimm milljónir króna. Framlög Guðmundar sjálfs til framboðsins var rúmlega 1,6 milljón króna. Helsti kostnaðarliður rekstrarreikningsins voru auglýsingar og kynningarkostnaður eða 3,5 milljónir króna. Guðni lagði ekki eins mikið til kosningabaráttunnar eins og sá sem skoraði hann á hólm. Kostnaður vegna framboðsins var rúmlega 1,5 milljón en rekstrartekjur hins vegar rúmar tvær milljónir. Afgangur var af framboði Guðna eða sem nam 612 þúsund krónum.
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Kostnaður vegna forsetakosninganna tæpar 416 milljónir Það er um 75 milljónum meira en kostnaður vegna síðustu forsetakosninga þar á undan árið 2016. 2. nóvember 2020 17:04 Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. 16. október 2020 15:37 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Kostnaður vegna forsetakosninganna tæpar 416 milljónir Það er um 75 milljónum meira en kostnaður vegna síðustu forsetakosninga þar á undan árið 2016. 2. nóvember 2020 17:04
Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Kostningarnar kostuðu forsetann og hans stuðningssveit 1,5 milljón króna. 16. október 2020 15:37