Bjössi og Örn - Bowie og Bing
Nú styttist í jólin og kominn tími til að draga djúpt andann, kyrra hugann og leyfa hátíðleikanum að vakna í hjarta. Í glugga dagsins færa Bjössi og Örn okkur hinn sanna anda jólanna.
Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.