Albert æfði með varaliði AZ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 19:32 Albert í leik AZ með Evrópudeildinni fyrr í mánuðinum. Ed van de Pol/Soccrates/Getty Images Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi. Í frétt Voetbalzone segir að Albert æfði með varaliðinu á fimmtudaginn og var heldur ekki á æfingu aðalliðsins í dag er það undirbjó sig fyrir leik helgarinnar. Liðið mætir Willem II í hollensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en bráðabirgðaþjálfarinn Pascal Jensen ku vera refsa KR-ingnum segir í frétt hollenska miðilsins. Ekki er þó vitað fyrir hvað stjórinn er að refsa Alberti en eftir að Arne Slot var rekinn frá félaginu, fyrr í mánuðinum, hefur Albert ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni. Hann sat allan tímann á bekknum gegn FC Gröningen og FC Twente en var í byrjunarliðinu í Evrópudeildinni gegn Rijeka. Albert hefur leikið vel á leiktíðinni með hollenska liðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í þeim ellefu leikjum sem hann hefur verið í byrjunarliðinu. Albert Gudmundsson is deze week uit de selectie van AZ verwijderd door trainer Pascal Jansen https://t.co/P82vpHpJjE— Voetbalzone.nl (@voetbalzonenl) December 18, 2020 Hollenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Í frétt Voetbalzone segir að Albert æfði með varaliðinu á fimmtudaginn og var heldur ekki á æfingu aðalliðsins í dag er það undirbjó sig fyrir leik helgarinnar. Liðið mætir Willem II í hollensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en bráðabirgðaþjálfarinn Pascal Jensen ku vera refsa KR-ingnum segir í frétt hollenska miðilsins. Ekki er þó vitað fyrir hvað stjórinn er að refsa Alberti en eftir að Arne Slot var rekinn frá félaginu, fyrr í mánuðinum, hefur Albert ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni. Hann sat allan tímann á bekknum gegn FC Gröningen og FC Twente en var í byrjunarliðinu í Evrópudeildinni gegn Rijeka. Albert hefur leikið vel á leiktíðinni með hollenska liðinu. Hann hefur skorað sjö mörk í þeim ellefu leikjum sem hann hefur verið í byrjunarliðinu. Albert Gudmundsson is deze week uit de selectie van AZ verwijderd door trainer Pascal Jansen https://t.co/P82vpHpJjE— Voetbalzone.nl (@voetbalzonenl) December 18, 2020
Hollenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira