Gerðu lag og myndband í sóttkví Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2020 15:32 Það er alltaf hægt að finna sér eitthvað að gera. Kórónaveiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hefur margvísleg áhrif á líf og störf fjölmargra. Hljómsveitin Gunnar the Fifth, með Gunnar Valdimarsson í farabroddi, lifir og starfar í Osló og drengirnir ákváðu að nýta sér sóttkvína í sköpun. Sveitin tók því upp á því að semja lagið Hide from the World og gera myndband í sjálfskipaðri sóttkví. „Lagið er samið í sjálfskipaðri sóttkví. Norska ríkisstjórnin lokaði öllum húðflúrstofum, hárgreiðslustofum, nuddstofum og öllu sem einhver snerting fer fram til 26. mars og við fórum því bara í stúdíóið og gerðum lag,“ segir Gunnar Valdimarsson og bætir við að þeir hafi því einnig ákveðið að gera tónlistarmyndband. „Útkoman er ansi skemmtileg og vinur okkar Almar á þarna stórleik. Þetta er svona smá ádeila og líka bara aðallega gert til gamans. Ég hef ákveðið að mála málverk meðan ég get ekki flúrað. Almar vinnur á lager og fékk bíl frá vinnunni svo hann þyrfti ekki að fara í lest. Ólafur (meðlimur bandsins) vinnur í kvikmyndageiranum og þar eru engin verkefni í bili. Allt í stoppi. Því lítið annað að gera en búa til tónlist.“ Gunnar var gestur í Einkalífinu á dögunum og sagði hann sína sögu en lífshlaup Gunnars hefur sannarlega verið harmrænt. Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Saga sagði já við Sturlu Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Kórónaveiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hefur margvísleg áhrif á líf og störf fjölmargra. Hljómsveitin Gunnar the Fifth, með Gunnar Valdimarsson í farabroddi, lifir og starfar í Osló og drengirnir ákváðu að nýta sér sóttkvína í sköpun. Sveitin tók því upp á því að semja lagið Hide from the World og gera myndband í sjálfskipaðri sóttkví. „Lagið er samið í sjálfskipaðri sóttkví. Norska ríkisstjórnin lokaði öllum húðflúrstofum, hárgreiðslustofum, nuddstofum og öllu sem einhver snerting fer fram til 26. mars og við fórum því bara í stúdíóið og gerðum lag,“ segir Gunnar Valdimarsson og bætir við að þeir hafi því einnig ákveðið að gera tónlistarmyndband. „Útkoman er ansi skemmtileg og vinur okkar Almar á þarna stórleik. Þetta er svona smá ádeila og líka bara aðallega gert til gamans. Ég hef ákveðið að mála málverk meðan ég get ekki flúrað. Almar vinnur á lager og fékk bíl frá vinnunni svo hann þyrfti ekki að fara í lest. Ólafur (meðlimur bandsins) vinnur í kvikmyndageiranum og þar eru engin verkefni í bili. Allt í stoppi. Því lítið annað að gera en búa til tónlist.“ Gunnar var gestur í Einkalífinu á dögunum og sagði hann sína sögu en lífshlaup Gunnars hefur sannarlega verið harmrænt.
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Saga sagði já við Sturlu Lífið Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira