Samþykktu neyðaraðgerðir upp á 900 milljarða Bandaríkjadala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2020 07:57 Myndin er tekin í Brooklyn í New York fyrr á árinu í röð þar sem fólk bíður eftir að fá mataraðstoð. Getty/Andrew Lichtenstei Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt neyðaraðgerðir upp á 900 milljarða Bandaríkjadala til að styðja við efnahag landsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Öldungadeildin samþykkti aðgerðapakkann seint í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fulltrúadeildin hafði afgreitt pakkann. Að því er segir í frétt BBC höfðu aðgerðirnar verið pólitískt þrætuepli um mánaða skeið en nú voru þær loks samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Þá er búist við því að Donald Trump, Bandríkjaforseti, skrifi undir þær fljótlega svo þær verði að lögum. Á meðal aðgerða sem gripið er til eru beinar stuðningsgreiðslur til bandarískra fjölskyldna auk stuðnings við fyrirtæki og verkefni sem ætlað er að takast á við atvinnuleysi í landinu en atvinnuleysi mælist 6,7 prósent í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði því á Twitter að neyðarpakkinn hefði farið í gegnum þingið. Hann sagði þó að vinnunni væri hvergi nærri lokið og að á nýju ári byði þingsins ný áætlun vegna Covid-19. „Skilaboð mín til þeirra sem eiga erfitt nú eru þessi: aðstoðin er á leiðinni,“ sagði Biden. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Öldungadeildin samþykkti aðgerðapakkann seint í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fulltrúadeildin hafði afgreitt pakkann. Að því er segir í frétt BBC höfðu aðgerðirnar verið pólitískt þrætuepli um mánaða skeið en nú voru þær loks samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Þá er búist við því að Donald Trump, Bandríkjaforseti, skrifi undir þær fljótlega svo þær verði að lögum. Á meðal aðgerða sem gripið er til eru beinar stuðningsgreiðslur til bandarískra fjölskyldna auk stuðnings við fyrirtæki og verkefni sem ætlað er að takast á við atvinnuleysi í landinu en atvinnuleysi mælist 6,7 prósent í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði því á Twitter að neyðarpakkinn hefði farið í gegnum þingið. Hann sagði þó að vinnunni væri hvergi nærri lokið og að á nýju ári byði þingsins ný áætlun vegna Covid-19. „Skilaboð mín til þeirra sem eiga erfitt nú eru þessi: aðstoðin er á leiðinni,“ sagði Biden.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira