Covid-19 gæti minnkað lífslíkur Bandaríkjamanna um þrjú ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2020 17:45 Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. epa/Cristobal Herrera Ef Covid-19 er tekið með í reikninginn munu lífslíkur Bandaríkjamanna minnka um þrjú ár. Sjúkdómurinn, sem er afleiðing SARS-CoV-19 veirusmits, verður að öllum líkindum í þriðja sæti yfir helstu dánarorsakirnar vestanhafs árið 2020. Árið 2019 var meðalævilengd Bandaríkjamanna 78,8 ár, samkvæmt bandarísku farsóttastofnuninni (CDC). Um var að ræða 0,1 árs hækkun frá fyrra ári, sem mátti rekja til færri dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma og krabbameina. Dauðsföllum af völdum ofskömmtunnar fjölgaði frá 2018 en sjálfsvígum fækkaði í fyrsta sinn í 14 ár. Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. Þá hafa 319.466 dáið af völdum sjúkdómsins, samkvæmt tölum frá því í morgun. Til samanburðar létust 659 þúsund manns af völdum hjartasjúkdóma og um 600 þúsund af völdum krabbameina árið 2019. Þar á eftir komu dauðsföll af völdum umferðarslysa en 173 þúsund létust í bílslysum í fyrra. Guardian vitnar í Wall Street Journal, sem hefur eftir sérfræðing hjá CDC að hann hafi reiknað út í ágúst að lífslíkur Bandaríkjamanna hefðu minnkað um eitt og hálft ár. Hann sagði ekki útilokað að í árslok hefðu þær minnkað um tvö til þrjú ár til viðbótar. Robert Anderson sagði um að ræða mesta fall í lífslíkum frá 1943, þegar seinni heimstyrjöldin varð til þess að þær drógust saman um 2,9 ár. Tuttugu og fimm árum áður varð Spænska veikin til þess að þær drógust saman um 11,8 ár, ekki síst vegna fjölda dauðsfalla meðal barna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Árið 2019 var meðalævilengd Bandaríkjamanna 78,8 ár, samkvæmt bandarísku farsóttastofnuninni (CDC). Um var að ræða 0,1 árs hækkun frá fyrra ári, sem mátti rekja til færri dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma og krabbameina. Dauðsföllum af völdum ofskömmtunnar fjölgaði frá 2018 en sjálfsvígum fækkaði í fyrsta sinn í 14 ár. Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. Þá hafa 319.466 dáið af völdum sjúkdómsins, samkvæmt tölum frá því í morgun. Til samanburðar létust 659 þúsund manns af völdum hjartasjúkdóma og um 600 þúsund af völdum krabbameina árið 2019. Þar á eftir komu dauðsföll af völdum umferðarslysa en 173 þúsund létust í bílslysum í fyrra. Guardian vitnar í Wall Street Journal, sem hefur eftir sérfræðing hjá CDC að hann hafi reiknað út í ágúst að lífslíkur Bandaríkjamanna hefðu minnkað um eitt og hálft ár. Hann sagði ekki útilokað að í árslok hefðu þær minnkað um tvö til þrjú ár til viðbótar. Robert Anderson sagði um að ræða mesta fall í lífslíkum frá 1943, þegar seinni heimstyrjöldin varð til þess að þær drógust saman um 2,9 ár. Tuttugu og fimm árum áður varð Spænska veikin til þess að þær drógust saman um 11,8 ár, ekki síst vegna fjölda dauðsfalla meðal barna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira