100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 20:07 Guðrún Valdimarsdóttir, íbúi á Sólvöllum á Eyrarbakka, sem verður 101 árs á nýju ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira