Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2020 14:02 Eitt af verkum CozYboy á auglýsingaskiltum höfuðborgarsvæðisins. Páll Stefánsson Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu. Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sjá meira
Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu.
Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sjá meira