Ösku upprunalega „Scotty“ var smyglað í geimstöðina 2008 Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2020 22:20 „Scotty“ ásamt öðrum úr áhfön Enterprise árið 2003. Frá vinstri: Nichelle Nichols (Ahura), William Shatner (Cpt. Kirk), James Doohan (Scotty) og Leonard Nimoy (Spock). Getty/Kevin Winter Ösku leikarans James Doohan, sem var hvað þekktastur fyrir að leika Montgomery Scott í upprunalegu Star Trek sjónvarpsseríunni, var smyglað um borð í Alþjóðlegu geimstöðina árið 2008. Mjög fáir hafa vitað af því þar til nú. Sunday Times sagði frá því á föstudaginn að Richard Garriott, einn fyrstu almennu borgaranna til að ferðast út í geim, laumaði ösku Doohan og mynd af honum með sér í með sér til geimstöðvarinnar og kom hann því fyrir undir gólfinu í Columbus-hluta geimstöðvarinnar. Þeta gerði Garriott að ósk fjölskyldu Doohan en opinberri beiðni þeirra hafði verið hafnað. Doohan dó árið 2005, þá 85 ára gamall. Hann hafði óskað sér þess að komast um borð í geimstöðina. Þó hann hafi ferðast mun lengra með Enterprise á árum sínum þar um borð hefur Doohan nú farið rúmlega 70 þúsund sinnum um jörðina. Það samsvarar um 2,7 milljörðum kílómetra. Í samtali við Times segir Garriott að fjölskylda leikarans hafi verið hæstánægð en það hafi alltaf verið leiðinlegt að geta ekki talað um þetta. Nú telji þau að nægur tími sé liðinn svo það sé í lagi. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hluti af ösku Doohan er sendur út í geim. Árið 2008 skaut SpaceX smá ösku um borð í eldflaug sem bilaði þó snemma. Árið 2012 var það svo gert aftur en það flug heppnaðist betur, samkvæmt The Verge. Hér er tíst sonar Doohan þar sem hann sýnir kort eins og það sem Garriott smyglaði um borð í geimstöðina. Auk þess að innihalda mynd af Doohan innihélt kortið einnig hluta af ösku hans. Here is the laminated card that @RichardGarriott gave to me. #startrek @NASAJPL #nasa pic.twitter.com/MS4wv2DJoy— Chris Doohan (@ChrisDoohan) December 26, 2020 Geimurinn SpaceX Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Sjá meira
Sunday Times sagði frá því á föstudaginn að Richard Garriott, einn fyrstu almennu borgaranna til að ferðast út í geim, laumaði ösku Doohan og mynd af honum með sér í með sér til geimstöðvarinnar og kom hann því fyrir undir gólfinu í Columbus-hluta geimstöðvarinnar. Þeta gerði Garriott að ósk fjölskyldu Doohan en opinberri beiðni þeirra hafði verið hafnað. Doohan dó árið 2005, þá 85 ára gamall. Hann hafði óskað sér þess að komast um borð í geimstöðina. Þó hann hafi ferðast mun lengra með Enterprise á árum sínum þar um borð hefur Doohan nú farið rúmlega 70 þúsund sinnum um jörðina. Það samsvarar um 2,7 milljörðum kílómetra. Í samtali við Times segir Garriott að fjölskylda leikarans hafi verið hæstánægð en það hafi alltaf verið leiðinlegt að geta ekki talað um þetta. Nú telji þau að nægur tími sé liðinn svo það sé í lagi. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hluti af ösku Doohan er sendur út í geim. Árið 2008 skaut SpaceX smá ösku um borð í eldflaug sem bilaði þó snemma. Árið 2012 var það svo gert aftur en það flug heppnaðist betur, samkvæmt The Verge. Hér er tíst sonar Doohan þar sem hann sýnir kort eins og það sem Garriott smyglaði um borð í geimstöðina. Auk þess að innihalda mynd af Doohan innihélt kortið einnig hluta af ösku hans. Here is the laminated card that @RichardGarriott gave to me. #startrek @NASAJPL #nasa pic.twitter.com/MS4wv2DJoy— Chris Doohan (@ChrisDoohan) December 26, 2020
Geimurinn SpaceX Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Sjá meira