Íslendingar feitastir allra í OECD-löndunum Jakob Bjarnar skrifar 28. desember 2020 14:36 Nú berast þau tíðindi frá OECD að Íslendingar séu þyngstir allra OECD-þjóða, og þó víðar væri leitað. Ekki skemmtlegar fréttir beinn inn í hátíðarhöldin þegar flestir gera vel við sig í mat og drykk. Getty Samkvæmt súluriti sem OECD birtir á Facebooksíðu sinni eru Íslendingar á toppi lista yfir þá sem þyngri en góðu hófi gegnir. Heldur eru það hryssingslegar jólakveðjurnar sem berast frá OECD alla leið hingað á norðurhjara, í miðja jólahátíðina þegar landsmenn hafa verið að gera vel við sig í mat og drykk. Kannski svelgist einhverjum á hangikjetsbitanum eða Mackintosh's-molanum við þessi tíðindi? En súluritið setja þau hjá OECD fram í samhengi við þá staðhæfingu að þeir sem eru of þungir séu útsettari fyrir því að fá Covid-19. Á daginn kemur að Íslendingar tróna á toppi OECD þjóða sem eru of þungar. Íslendingar eru feitastir en á hæla þeim koma Möltubúar. Af Norðurlandaþjóðum er Finnar feitastir, að okkur undanskyldum en þeir eru í 6. sæti listans. Danir eru í meðallagi þungir en Norðmenn og Svíar virðast samkvæmt súluritinu meðal þeirra grennstu. Neðstir á lista eru Rúmenar, Ítalir og Svisslendingar. [#Bestof2020] Obesity is one condition that puts people at higher risk of catching COVID-19. Compare self-reported...Posted by OECD on Mánudagur, 28. desember 2020 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
Heldur eru það hryssingslegar jólakveðjurnar sem berast frá OECD alla leið hingað á norðurhjara, í miðja jólahátíðina þegar landsmenn hafa verið að gera vel við sig í mat og drykk. Kannski svelgist einhverjum á hangikjetsbitanum eða Mackintosh's-molanum við þessi tíðindi? En súluritið setja þau hjá OECD fram í samhengi við þá staðhæfingu að þeir sem eru of þungir séu útsettari fyrir því að fá Covid-19. Á daginn kemur að Íslendingar tróna á toppi OECD þjóða sem eru of þungar. Íslendingar eru feitastir en á hæla þeim koma Möltubúar. Af Norðurlandaþjóðum er Finnar feitastir, að okkur undanskyldum en þeir eru í 6. sæti listans. Danir eru í meðallagi þungir en Norðmenn og Svíar virðast samkvæmt súluritinu meðal þeirra grennstu. Neðstir á lista eru Rúmenar, Ítalir og Svisslendingar. [#Bestof2020] Obesity is one condition that puts people at higher risk of catching COVID-19. Compare self-reported...Posted by OECD on Mánudagur, 28. desember 2020
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira