Jokic áfram í þrennuham og Lakers tapaði á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 07:31 Derrick Jones Jr. ver hér skot frá LeBron James með tilþrifum í nótt. AP/Ashley Landis Meistarar Los Angeles Lakers réðu ekki við Portland menn á lokakaflanum og urðu að sætta sig við tap á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Damien Lillard skoraði 21 af 31 stigi sínu í seinni hálfleik þegar Portland Trail Blazers vann 115-107 útisigur á Los Angeles Lakers. CJ McCollum bætti við 20 stigum og 11 stoðsendingum en óvænt stjarna leiksins var Gary Trent Jr. sem kom með 28 stig og sjö þrista á 24 mínútum af bekknum. Floater. Contact. 31 points. Dame Time. POR up 6 with 1 minute left on @NBATV pic.twitter.com/L5NCyjoDsE— NBA (@NBA) December 29, 2020 LeBron James var með 29 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar og Dennis Schröder skoraði 24 stig. Anthony Davis lék með liðinu á ný og var með 13 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Los Angeles Lakers var búið að vinna tvo leiki í röð en er nú með fimmtíu prósent sigurhlutfall út úr fjórum fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Liðið var í ágætum málum í þessum leik en gaf efir á síðustu fimm mínútum sem Portland vann 17-8. Airplane Mode SAYS NO on NBA TV! pic.twitter.com/sZOaJPQFfv— NBA (@NBA) December 29, 2020 Nikola Jokic var með flotta þrennu þegar Denver Nuggets vann 124-111 sigur á Houston Rockets. Þetta var fyrsti sigur Denver á tímabilinu en Houston hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Jokic var með 19 stig, 18 stoðsendingar og 12 fráköst og vantaði bara eitt frákast í leiknum á undan til að vera með þrennu í þremur fyrstu leikjum tímabilsins. Jokic er með 26,5 stig, 12,0 fráköst og 12,0 stoðsendingar að meðaltali í þessum þremur leikjum. Jamal Murray skoraði 21 stig áður en hann fór af velli í þriðja leikhluta eftir að hafa fengið höfuðhögg. Hann spilaði ekki meira. James Harden skoraði 34 stig fyrir Houston liðið sem glímir við COVID smit í leikmannahópnum og var því án John Wall, DeMarcus Cousins, Eric Gordon og Mason Jones í þessum leik. 1Q battle of skilled bigs in Denver! Wood: 14 PTS (3-4 3PM)Jokic: 12 PTS (5-6 FGM)#KiaTipOff20 on NBA LP pic.twitter.com/3Wj8pQR4ID— NBA (@NBA) December 29, 2020 Brooklyn Nets tapaði öðrum leiknum í röð nú 116-111 á móti Memphis Grizzlies eftir framlengdan leik. Þetta var fyrsti sigur Memphis Grizzlies á leiktíðinni. Memphis missti hins vegar besti nýliða síðasta tímabils, Ja Morant, meiddan af velli. Kyle Anderson skoraði 28 stig fyrir Memphis og Dillon Brooks var með 24 stig. Caris LeVert var með 28 stig og 11 stoðsendingar hjá Brooklyn Nets sem leyfði sér að hvíla báðar stórstjörnur sínar, Kevin Durant og Kyrie Irving, í leiknum. @RajonRondo drops 12 points and dishes out 8 assists with no turnovers in his @ATLHawks debut! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/ENPTPz6KcR— NBA (@NBA) December 29, 2020 Atlanta Hawks byrjar tímabilið vel og hefur unnið alla þrjá leiki sína. Atlanta liðið vann 128-120 sigur á Detroit Pistons í nótt en Pistons hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Trae Young var með 29 stig og 6 stoðsendingar og Bogdan Bogdanovic bætti við 17 stigum fyrir Atlanta Hawks. Þetta er í fyrsta sinn síðan á 2016-17 tímabilinu að Atlanta Hawks liðið vinnur þrjá fyrstu leiki sína. Rajon Rondo lék sinn fyrsta leik með Hawks liðinu á tímabilinu og bauð upp á 12 stig og 8 stoðsendingar án þess að tapa einum einasta bolta. SPIDA scores the final 1 2 @utahjazz points and wins it with 7.0 remaining! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/a322Ru39rD— NBA (@NBA) December 29, 2020 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfu Utah Jazz á móti Oklahoma City Thunder sjö sekúndum fyrir leikslok en Utah vann leikinn 110-109. Mitchell skoraði 20 stig í leiknum en Bogan Bogdanovich var stigahæstur með 23 stig og Mike Conley bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 9 stoðsendingum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 109-110 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 120-128 Brooklyn Nets - Memphis Grizzlies 111-116 Denver Nuggets - Houston Rockets 124-111 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 107-115 NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Damien Lillard skoraði 21 af 31 stigi sínu í seinni hálfleik þegar Portland Trail Blazers vann 115-107 útisigur á Los Angeles Lakers. CJ McCollum bætti við 20 stigum og 11 stoðsendingum en óvænt stjarna leiksins var Gary Trent Jr. sem kom með 28 stig og sjö þrista á 24 mínútum af bekknum. Floater. Contact. 31 points. Dame Time. POR up 6 with 1 minute left on @NBATV pic.twitter.com/L5NCyjoDsE— NBA (@NBA) December 29, 2020 LeBron James var með 29 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar og Dennis Schröder skoraði 24 stig. Anthony Davis lék með liðinu á ný og var með 13 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Los Angeles Lakers var búið að vinna tvo leiki í röð en er nú með fimmtíu prósent sigurhlutfall út úr fjórum fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Liðið var í ágætum málum í þessum leik en gaf efir á síðustu fimm mínútum sem Portland vann 17-8. Airplane Mode SAYS NO on NBA TV! pic.twitter.com/sZOaJPQFfv— NBA (@NBA) December 29, 2020 Nikola Jokic var með flotta þrennu þegar Denver Nuggets vann 124-111 sigur á Houston Rockets. Þetta var fyrsti sigur Denver á tímabilinu en Houston hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Jokic var með 19 stig, 18 stoðsendingar og 12 fráköst og vantaði bara eitt frákast í leiknum á undan til að vera með þrennu í þremur fyrstu leikjum tímabilsins. Jokic er með 26,5 stig, 12,0 fráköst og 12,0 stoðsendingar að meðaltali í þessum þremur leikjum. Jamal Murray skoraði 21 stig áður en hann fór af velli í þriðja leikhluta eftir að hafa fengið höfuðhögg. Hann spilaði ekki meira. James Harden skoraði 34 stig fyrir Houston liðið sem glímir við COVID smit í leikmannahópnum og var því án John Wall, DeMarcus Cousins, Eric Gordon og Mason Jones í þessum leik. 1Q battle of skilled bigs in Denver! Wood: 14 PTS (3-4 3PM)Jokic: 12 PTS (5-6 FGM)#KiaTipOff20 on NBA LP pic.twitter.com/3Wj8pQR4ID— NBA (@NBA) December 29, 2020 Brooklyn Nets tapaði öðrum leiknum í röð nú 116-111 á móti Memphis Grizzlies eftir framlengdan leik. Þetta var fyrsti sigur Memphis Grizzlies á leiktíðinni. Memphis missti hins vegar besti nýliða síðasta tímabils, Ja Morant, meiddan af velli. Kyle Anderson skoraði 28 stig fyrir Memphis og Dillon Brooks var með 24 stig. Caris LeVert var með 28 stig og 11 stoðsendingar hjá Brooklyn Nets sem leyfði sér að hvíla báðar stórstjörnur sínar, Kevin Durant og Kyrie Irving, í leiknum. @RajonRondo drops 12 points and dishes out 8 assists with no turnovers in his @ATLHawks debut! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/ENPTPz6KcR— NBA (@NBA) December 29, 2020 Atlanta Hawks byrjar tímabilið vel og hefur unnið alla þrjá leiki sína. Atlanta liðið vann 128-120 sigur á Detroit Pistons í nótt en Pistons hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Trae Young var með 29 stig og 6 stoðsendingar og Bogdan Bogdanovic bætti við 17 stigum fyrir Atlanta Hawks. Þetta er í fyrsta sinn síðan á 2016-17 tímabilinu að Atlanta Hawks liðið vinnur þrjá fyrstu leiki sína. Rajon Rondo lék sinn fyrsta leik með Hawks liðinu á tímabilinu og bauð upp á 12 stig og 8 stoðsendingar án þess að tapa einum einasta bolta. SPIDA scores the final 1 2 @utahjazz points and wins it with 7.0 remaining! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/a322Ru39rD— NBA (@NBA) December 29, 2020 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfu Utah Jazz á móti Oklahoma City Thunder sjö sekúndum fyrir leikslok en Utah vann leikinn 110-109. Mitchell skoraði 20 stig í leiknum en Bogan Bogdanovich var stigahæstur með 23 stig og Mike Conley bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 9 stoðsendingum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 109-110 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 120-128 Brooklyn Nets - Memphis Grizzlies 111-116 Denver Nuggets - Houston Rockets 124-111 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 107-115
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 109-110 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 120-128 Brooklyn Nets - Memphis Grizzlies 111-116 Denver Nuggets - Houston Rockets 124-111 Los Angeles Lakers - Portland Trail Blazers 107-115
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum