Týr kominn til Önundarfjarðar og hættustig vegna snjóflóða enn í gildi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2020 07:42 Mikill stormur var á siglingaleið Týs vestur á firði. LHG/Kristinn Ómar Jóhannsson Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni þá kom skipið um Önundarfjarðar í nótt, en greint var frá því í gær að norðaustan stormur væri á siglingaleiðinni og sex til átta metra ölduhæð. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er hættustig enn í gildi, en því verði ekki breytt fyrr en hægt er að sjá til fjalla og aðstæður metnar. Ekki er þó vitað til þess að flóð hafi fallið á varnargarðana á þessum tíma. Rýmingar eru enn í gildi en íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur önnur hús ofarlega í bænum, auk tveggja húsa við Urðargötu á Patreksfirði voru rýmd í gær. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, en spáð er norðaustanhríð á svæðinu fram á miðvikudag. Búast má við miklum skafrenningi með lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður er á svæðinu. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist grannt með þessum aðstæðum í samráði við almannavarnir að því er segir á vef Veðurstofunnar. Vesturbyggð Landhelgisgæslan Almannavarnir Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16. mars 2020 22:39 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni þá kom skipið um Önundarfjarðar í nótt, en greint var frá því í gær að norðaustan stormur væri á siglingaleiðinni og sex til átta metra ölduhæð. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er hættustig enn í gildi, en því verði ekki breytt fyrr en hægt er að sjá til fjalla og aðstæður metnar. Ekki er þó vitað til þess að flóð hafi fallið á varnargarðana á þessum tíma. Rýmingar eru enn í gildi en íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur önnur hús ofarlega í bænum, auk tveggja húsa við Urðargötu á Patreksfirði voru rýmd í gær. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, en spáð er norðaustanhríð á svæðinu fram á miðvikudag. Búast má við miklum skafrenningi með lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður er á svæðinu. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist grannt með þessum aðstæðum í samráði við almannavarnir að því er segir á vef Veðurstofunnar.
Vesturbyggð Landhelgisgæslan Almannavarnir Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16. mars 2020 22:39 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16. mars 2020 22:39