Idris Elba með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 09:14 Idris Elba er ekki aðeins leikari heldur einnig plötusnúður í hjáverkum. Hann sést hér á þeyta skífum á tónlistarhátíð í fyrra en þessa dagana er hann í einangrun vegna kórónuveirunnar. Vísir/Getty Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira