Sleppa tugum þúsunda fanga í Íran Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2020 12:23 Beðið fyrir utan Masumeh helgidóminn í Qom í Íran. EPA/MEHDI MARIZAD Yfirvöld Íran hafa sleppt um 85 þúsund föngum úr fangelsi með því markmiði að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Auk þess er verið að grípa til aðgerða innan fangelsa og er verið að vinna gegn þrengslum innan fangelsa svo hægt sé að aðgreina fanga. Ekki liggur fyrir hvenær fangarnir eiga að snúa aftur í fangelsi, né hvernig endurkomu þeirra verði framfylgt, samkvæmt frétt Sky News. Fyrr í mánuðinum var 54 þúsund föngum sleppt vegna faraldursins. Íran hefur orðið illa úti vegna faraldursins og eru minnst 988 dánir þar í landi. Búið er að staðfesta að um 15 þúsund hafa smitast. Hundruð fanga í Brasilíu flúðu úr fjórum lággæslufangelsum þar í landi eftir að þeim var meinað að fara í frí og fá gesti vegna faraldursins. Samkvæmt Guardian kom til óeirða í þessum fjórum fangelsum eftir að aðgerðirnar voru tilbúnar og notuðu margir tækifærið til að flýja. Óttast var að einhverjir fanganna myndu smitast af veirunni utan fangelsanna og bera smit þar inn. Því voru páskafrí þeirra felld niður. Myndbönd sýna fanga hlaupa frá fangelsunum og á einu þeirra, frá fangelsi þar sem 400 fangar eru sagðir hafa flúið, má heyra mann kalla á eftir föngum: „Komið aftur á mánudaginn, okei?“ Rebelião na penitenciária de Mongaguá, litoral de SP. Até o momento, 8 agentes estão sendo feitos de refém. Presos fugiram pela orla da praia sentido Praia Grande. PM em atuação no local. pic.twitter.com/26JVlAg2IJ— Leonardo Martins (@___leomartins) March 16, 2020 '> Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Yfirvöld Íran hafa sleppt um 85 þúsund föngum úr fangelsi með því markmiði að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Auk þess er verið að grípa til aðgerða innan fangelsa og er verið að vinna gegn þrengslum innan fangelsa svo hægt sé að aðgreina fanga. Ekki liggur fyrir hvenær fangarnir eiga að snúa aftur í fangelsi, né hvernig endurkomu þeirra verði framfylgt, samkvæmt frétt Sky News. Fyrr í mánuðinum var 54 þúsund föngum sleppt vegna faraldursins. Íran hefur orðið illa úti vegna faraldursins og eru minnst 988 dánir þar í landi. Búið er að staðfesta að um 15 þúsund hafa smitast. Hundruð fanga í Brasilíu flúðu úr fjórum lággæslufangelsum þar í landi eftir að þeim var meinað að fara í frí og fá gesti vegna faraldursins. Samkvæmt Guardian kom til óeirða í þessum fjórum fangelsum eftir að aðgerðirnar voru tilbúnar og notuðu margir tækifærið til að flýja. Óttast var að einhverjir fanganna myndu smitast af veirunni utan fangelsanna og bera smit þar inn. Því voru páskafrí þeirra felld niður. Myndbönd sýna fanga hlaupa frá fangelsunum og á einu þeirra, frá fangelsi þar sem 400 fangar eru sagðir hafa flúið, má heyra mann kalla á eftir föngum: „Komið aftur á mánudaginn, okei?“ Rebelião na penitenciária de Mongaguá, litoral de SP. Até o momento, 8 agentes estão sendo feitos de refém. Presos fugiram pela orla da praia sentido Praia Grande. PM em atuação no local. pic.twitter.com/26JVlAg2IJ— Leonardo Martins (@___leomartins) March 16, 2020 '>
Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira