Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2020 13:33 Viktor Richardsson, Arna Þorsteinsdóttir, Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, Guðrún Andrea Sólveigardóttir, Ásthildur Gunnarsdóttir eiga öll von á barni. Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Um er að ræða fjórar konur sem eru barnshafandi og einn karlmaður á síðan einnig von á barni. Allir hafa fengið að vita kynið og eru fimm drengir á leiðinni í heiminn. „Þetta voru ansi skrautlegar tvær vikur hérna fyrr í vetur þegar hver starfsmaðurinn á fætur öðrum tilkynnti okkur gleðifréttirnar,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri. Samkvæmt honum eru allir í SAHARA hæstánægðir með þessar sviptingar og samgleðjast vinnufélögunum enda er það stefna fyrirtækisins að vera fjölskylduvænn vinnustaður. „Börn eru velkomin og hafa nóg að gera þegar þau koma með foreldrum sínum í vinnuna sem reyndi svo sannarlega á í verkfallinu,“ bætir hann við en á SAHARA komast börnin líkt og foreldrarnir í ýmsa skemmtun eins og leikfangaherbergi, Playstation, píluspjald og borðtennisborð. Alls vinna 30 starfsmenn hjá auglýsingastofunni og er þetta því nokkuð hátt hlutfall starfsmanna. Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Um er að ræða fjórar konur sem eru barnshafandi og einn karlmaður á síðan einnig von á barni. Allir hafa fengið að vita kynið og eru fimm drengir á leiðinni í heiminn. „Þetta voru ansi skrautlegar tvær vikur hérna fyrr í vetur þegar hver starfsmaðurinn á fætur öðrum tilkynnti okkur gleðifréttirnar,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri. Samkvæmt honum eru allir í SAHARA hæstánægðir með þessar sviptingar og samgleðjast vinnufélögunum enda er það stefna fyrirtækisins að vera fjölskylduvænn vinnustaður. „Börn eru velkomin og hafa nóg að gera þegar þau koma með foreldrum sínum í vinnuna sem reyndi svo sannarlega á í verkfallinu,“ bætir hann við en á SAHARA komast börnin líkt og foreldrarnir í ýmsa skemmtun eins og leikfangaherbergi, Playstation, píluspjald og borðtennisborð. Alls vinna 30 starfsmenn hjá auglýsingastofunni og er þetta því nokkuð hátt hlutfall starfsmanna.
Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira