EM verður haldið á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 12:35 EM 2020 verður að EM 2021. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að færa Evrópumót karla, sem átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar, yfir á næsta ár vegna kórónuveirufaraldursins. EM fer því fram dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Frá þessu er greint á Twitter-síðu norska knattspyrnusambandsins. UEFA har bestemt at EM utsettes til 2021. Det skal spilles fra 11. juni til 11. juli neste år. Mer informasjon kommer.— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 17, 2020 Evrópumót karla og kvenna verða því bæði sumarið 2021. EM kvenna í Englandi á að hefjast 7. júlí og ljúka 1. ágúst. Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar og EM U-21 árs landsliða karla áttu einnig að fara fram sumarið 2021. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikirnir í umspili um sæti á EM fara fram. Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars. Með því að færa EM fram á næsta ár gefst möguleiki til að klára deildakeppnirnar í Evrópu og Meistara- og Evrópudeildina í sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem EM eða HM karla verður haldið á oddatöluári. Þetta er einnig í fyrsta sinn frá seinni heimsstyrjöldinni sem stórmóti er aflýst. - EURO 2020 will be moved to 2021. For the first time a European Championship or World Cup will be held in an odd year. The last time a World Cup or European Championship was postponed or cancelled was because of World War II.#EURO2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 17, 2020 Uppfært 14:20UEFA hefur staðfest að Evrópumót karla fari fram sumarið 2021 og umspilsleikirnir sem áttu að fara fram í mars verði í júní. UEFA today announced the postponement of UEFA EURO 2020. A working group has been set up with the participation of leagues and club representatives to examine calendar solutions that would allow for the completion of the current season...Full statement: — UEFA (@UEFA) March 17, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira