Æft með Gurrý – 1. þáttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. mars 2020 08:55 Fyrsti þátturinn af Æft með Gurrý er kominn inn á Vísi. Í dag gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Ásta Kristjándóttir Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki. Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki.
Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25