Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 07:30 vísir/getty Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Sjá meira
Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Sjá meira