Davíð Þór: Hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:30 Davíð í settinu í gær. vísir/skjáskot Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira