Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2020 11:36 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Frá og með morgundeginum, fimmtudeginum 19. mars 2020, er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Alls eru nú 250 staðfest kórónuveirusmit á Íslandi, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is, og 2422 eru í sóttkví. Alls hafa 6510 sýni verið tekin og 457 hafa lokið sóttkví. Sjá einnig: Aldrei fleiri ný smit á einum degi Áður hafði Íslendingum sem sneru heim frá svokölluðum hááhættusvæðum verið gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Þessi svæði, þ.e. lönd með mikla smithættu, eru Íran, Suður-Kórea, Ítalía, Kína, Þýskaland, Spánn og Frakkland. Nú gilda sóttkvíartilmælin um heimkomu frá öllum löndum. Sóttvarnalæknir ræður Íslendingum jafnframt frá ferðalögum og þá er Íslendingum sem eru á ferðalagi erlendis ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför. Sóttkví vegna kórónuveiru er 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Hér má nálgast leiðbeiningar Landlæknisembættisins og sóttvarnalæknis um sóttkví í heimahúsi. Ef einstaklingur í sóttkví fer að upplifa einkenni, og Covid-19-sýking er staðfest í kjölfarið, þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Frá og með morgundeginum, fimmtudeginum 19. mars 2020, er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Alls eru nú 250 staðfest kórónuveirusmit á Íslandi, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is, og 2422 eru í sóttkví. Alls hafa 6510 sýni verið tekin og 457 hafa lokið sóttkví. Sjá einnig: Aldrei fleiri ný smit á einum degi Áður hafði Íslendingum sem sneru heim frá svokölluðum hááhættusvæðum verið gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Þessi svæði, þ.e. lönd með mikla smithættu, eru Íran, Suður-Kórea, Ítalía, Kína, Þýskaland, Spánn og Frakkland. Nú gilda sóttkvíartilmælin um heimkomu frá öllum löndum. Sóttvarnalæknir ræður Íslendingum jafnframt frá ferðalögum og þá er Íslendingum sem eru á ferðalagi erlendis ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför. Sóttkví vegna kórónuveiru er 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Hér má nálgast leiðbeiningar Landlæknisembættisins og sóttvarnalæknis um sóttkví í heimahúsi. Ef einstaklingur í sóttkví fer að upplifa einkenni, og Covid-19-sýking er staðfest í kjölfarið, þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31
Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09