Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2020 11:36 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Frá og með morgundeginum, fimmtudeginum 19. mars 2020, er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Alls eru nú 250 staðfest kórónuveirusmit á Íslandi, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is, og 2422 eru í sóttkví. Alls hafa 6510 sýni verið tekin og 457 hafa lokið sóttkví. Sjá einnig: Aldrei fleiri ný smit á einum degi Áður hafði Íslendingum sem sneru heim frá svokölluðum hááhættusvæðum verið gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Þessi svæði, þ.e. lönd með mikla smithættu, eru Íran, Suður-Kórea, Ítalía, Kína, Þýskaland, Spánn og Frakkland. Nú gilda sóttkvíartilmælin um heimkomu frá öllum löndum. Sóttvarnalæknir ræður Íslendingum jafnframt frá ferðalögum og þá er Íslendingum sem eru á ferðalagi erlendis ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför. Sóttkví vegna kórónuveiru er 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Hér má nálgast leiðbeiningar Landlæknisembættisins og sóttvarnalæknis um sóttkví í heimahúsi. Ef einstaklingur í sóttkví fer að upplifa einkenni, og Covid-19-sýking er staðfest í kjölfarið, þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Frá og með morgundeginum, fimmtudeginum 19. mars 2020, er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Alls eru nú 250 staðfest kórónuveirusmit á Íslandi, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is, og 2422 eru í sóttkví. Alls hafa 6510 sýni verið tekin og 457 hafa lokið sóttkví. Sjá einnig: Aldrei fleiri ný smit á einum degi Áður hafði Íslendingum sem sneru heim frá svokölluðum hááhættusvæðum verið gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Þessi svæði, þ.e. lönd með mikla smithættu, eru Íran, Suður-Kórea, Ítalía, Kína, Þýskaland, Spánn og Frakkland. Nú gilda sóttkvíartilmælin um heimkomu frá öllum löndum. Sóttvarnalæknir ræður Íslendingum jafnframt frá ferðalögum og þá er Íslendingum sem eru á ferðalagi erlendis ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför. Sóttkví vegna kórónuveiru er 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Hér má nálgast leiðbeiningar Landlæknisembættisins og sóttvarnalæknis um sóttkví í heimahúsi. Ef einstaklingur í sóttkví fer að upplifa einkenni, og Covid-19-sýking er staðfest í kjölfarið, þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31
Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09