NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 18:00 Russell Wilson á bæn fyrir leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Getty/Gregory Shamus NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira