Varar eindregið við heimaprófum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. mars 2020 15:09 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir stóð vaktina á átjánda upplýsingafundinum á nítján dögum fyrr í dag. Svaraði hann spurningum blaðamanna og fór yfir stöðu mála. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég hef heyrt af þessu og það er mjög varasamt að fara út í eitthvað svona. Flest af þessum prófum eru ekki stöðluð og hafa ekki verið rannsökuð almennilega,“ sagði Þórólfur á daglegum upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og landlæknis í dag. Fram kom á fundinum að svo gæti farið að Íslensk erfðagreining þyrfti að hægja aðeins á sér við skimun almennings í ljósi þess að nokkur skortur er á pinnun sem notaðir eru við sýnatöku. Fólk sem átti bókaðan tíma í næstu viku hefur sumt hvert fengið skilaboð í síma um að skimun hafi verið frestað. Þórólfur mælir eindregið gegn því að almenningur taki einhver heimapróf. „Blóðpróf segir einungis til um hvort viðkomandi hafi myndað mótefni eða ekki, það tekur ákveðinn tíma - að minnsta kosti eina til tvær vikur inn í veikindin sjálf - til að mynda mótefni.“ Sóttvarnalæknir var afdráttalaus varðandi prófin. „Ég vara við svona prófum. Þetta gefur mjög falskar niðurstöður. Jafnvel pósitívar niðurstöður og neikvæðar niðurstöður sömuleiðis.“ Fundinn í heild má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég hef heyrt af þessu og það er mjög varasamt að fara út í eitthvað svona. Flest af þessum prófum eru ekki stöðluð og hafa ekki verið rannsökuð almennilega,“ sagði Þórólfur á daglegum upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og landlæknis í dag. Fram kom á fundinum að svo gæti farið að Íslensk erfðagreining þyrfti að hægja aðeins á sér við skimun almennings í ljósi þess að nokkur skortur er á pinnun sem notaðir eru við sýnatöku. Fólk sem átti bókaðan tíma í næstu viku hefur sumt hvert fengið skilaboð í síma um að skimun hafi verið frestað. Þórólfur mælir eindregið gegn því að almenningur taki einhver heimapróf. „Blóðpróf segir einungis til um hvort viðkomandi hafi myndað mótefni eða ekki, það tekur ákveðinn tíma - að minnsta kosti eina til tvær vikur inn í veikindin sjálf - til að mynda mótefni.“ Sóttvarnalæknir var afdráttalaus varðandi prófin. „Ég vara við svona prófum. Þetta gefur mjög falskar niðurstöður. Jafnvel pósitívar niðurstöður og neikvæðar niðurstöður sömuleiðis.“ Fundinn í heild má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira