Lífið

Euro­visionað­dá­endur krýna Daða sigur­vegara keppninnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
dadi2

Tilkynnt var í dag að Eurovision keppnin yrði ekki haldin í ár vegna kórónuveirufaraldursins en Eurovisionaðdáendur hafa leitað á samfélagsmiðla til að kalla eftir því að Daði og Gagnamagnið vinni keppnina sjálfkrafa.

Lagið hefur vakið mikla athygli frá því það kom út og vakti fjöldi frægra athygli á laginu á samfélagsmiðlum, þar á meðal Russel Corwe og Rylan Clark.

Aðdáendur Daða hafa meira að segja efnt til undirskriftasöfnunar, þar sem Evrópusamtök útvarpsstöðva eru hvött til að krýna Daða og Gagnamagnið sigurvegara keppninnar 2020.

h


Tengdar fréttir

Eurovision aflýst

Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.