Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2020 11:23 Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Vísir/Getty Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Það er vegna beiðni frá Evrópusambandinu svo létta megi álag á innviðum internetsins í heimsálfunni. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði frá því í gær að hann hefði rætt við forsvarsmenn efnisveita og beðið þá um að draga úr gæðum efnis. Sjá einnig: Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Ákvörðun Youtube felur í sér að staðalgæði myndbanda lækka en notendur munu þó áfram geta hækkað gæðin. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur leitt til þess að mun fleiri vinna heima hjá sér og börn eru þar að auki mikið heima við einnig vegna lokanna skóla. Það hefur leitt til aukinnar netumferðar. Google Netflix Evrópusambandið Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Það er vegna beiðni frá Evrópusambandinu svo létta megi álag á innviðum internetsins í heimsálfunni. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði frá því í gær að hann hefði rætt við forsvarsmenn efnisveita og beðið þá um að draga úr gæðum efnis. Sjá einnig: Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Myndbönd eins og þau frá Youtube og Netflix eru stór hluti netumferðar á degi hverjum. Ákvörðun Youtube felur í sér að staðalgæði myndbanda lækka en notendur munu þó áfram geta hækkað gæðin. Faraldur nýju kórónuveirunnar hefur leitt til þess að mun fleiri vinna heima hjá sér og börn eru þar að auki mikið heima við einnig vegna lokanna skóla. Það hefur leitt til aukinnar netumferðar.
Google Netflix Evrópusambandið Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira