Staðfest smit orðin á fimmta hundrað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. mars 2020 11:27 Skimun fyrir kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum Kópavogi. Vísir/vilhelm Staðfest kórónuveirusmit eru nú orðin 409, samkvæmt nýuppfærðum tölum á vefsíðunni Covid.is. Staðfest smit í gær voru 330 og hafa því 79 bæst í hóp smitaðra síðasta sólarhringinn. Sjö eru inniliggjandi á sjúkrahúsi vegna veirunnar og 4166 eru í sóttkví. Þá hafa 577 lokið sóttkví og tekin hafa verið 9189 sýni. Fram kom á upplýsingafundi vegna veirunnar í gær að töluverð aukning hefði orðið í greiningu á kórónuveirusmitum hér á landi allra síðustu daga. Í gær, þegar staðfest smit voru 330, hafði þeim fjölgaði um 80 frá því daginn áður. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði þetta fyrstu vísbendingar um að við værum á leið upp ákveðna „brekku“ í kúrvu faraldursins sem teiknuð hefur verið upp, og að veiran væri að ná sér á flug. „Ef svartsýnustu spár reynast sannar, þá ætlum við að vera tilbúin fyrir það,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir sem fer fyrir Covid19-teymi Landspítalans. Hann hefur aldrei séð viðlíka samvinnu og sé í gangi á Landspítalanum þessa dagana en hann hefur verið afar gagnrýnin á Landspítalann og heilbrigðisyfirvöld á samfélagsmiðlum í gegnum tíðina. Nánar er rætt við Ragnar Frey hér þar sem hann lýsir vinnunni í Covid-teymi spítalans. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sendi frá sér yfirlýsingu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví Luka Jovic, framherji Real Madrid, sendi frá sér stutta yfirlýsingu á Instagram í gær eftir að fréttir bárust af því að hann hefði brotið af sér í sóttkví er hann var í heimsókn í heimalandi sínu, Serbíu. 20. mars 2020 10:45 17 af 20 veikir í togara í Eyjum Fiskiskip með tuttugu manns um borð lagði að bryggju í Vestmannaeyjum klukkan ellefu í gærkvöldi. Sautján af tuttugu höfðu glímt við veikindi og voru þrír mikið veikir. 20. mars 2020 10:19 „Ömurlegar fréttir þegar maður er ófrískur og með langveikt barn“ Foreldrar hjartveiks drengs eru nú heima í sóttkví þar sem þau eru bæði smituð af kórónuveirunni. Þau vita ekki hvernig eða hvar þau smituðust og reyndu að taka greiningunni með ró. 20. mars 2020 09:00 Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 20. mars 2020 08:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Verkfallsaðgerðir lækna samþykktar með afgerandi meirihluta Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Sjá meira
Staðfest kórónuveirusmit eru nú orðin 409, samkvæmt nýuppfærðum tölum á vefsíðunni Covid.is. Staðfest smit í gær voru 330 og hafa því 79 bæst í hóp smitaðra síðasta sólarhringinn. Sjö eru inniliggjandi á sjúkrahúsi vegna veirunnar og 4166 eru í sóttkví. Þá hafa 577 lokið sóttkví og tekin hafa verið 9189 sýni. Fram kom á upplýsingafundi vegna veirunnar í gær að töluverð aukning hefði orðið í greiningu á kórónuveirusmitum hér á landi allra síðustu daga. Í gær, þegar staðfest smit voru 330, hafði þeim fjölgaði um 80 frá því daginn áður. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði þetta fyrstu vísbendingar um að við værum á leið upp ákveðna „brekku“ í kúrvu faraldursins sem teiknuð hefur verið upp, og að veiran væri að ná sér á flug. „Ef svartsýnustu spár reynast sannar, þá ætlum við að vera tilbúin fyrir það,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir sem fer fyrir Covid19-teymi Landspítalans. Hann hefur aldrei séð viðlíka samvinnu og sé í gangi á Landspítalanum þessa dagana en hann hefur verið afar gagnrýnin á Landspítalann og heilbrigðisyfirvöld á samfélagsmiðlum í gegnum tíðina. Nánar er rætt við Ragnar Frey hér þar sem hann lýsir vinnunni í Covid-teymi spítalans. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sendi frá sér yfirlýsingu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví Luka Jovic, framherji Real Madrid, sendi frá sér stutta yfirlýsingu á Instagram í gær eftir að fréttir bárust af því að hann hefði brotið af sér í sóttkví er hann var í heimsókn í heimalandi sínu, Serbíu. 20. mars 2020 10:45 17 af 20 veikir í togara í Eyjum Fiskiskip með tuttugu manns um borð lagði að bryggju í Vestmannaeyjum klukkan ellefu í gærkvöldi. Sautján af tuttugu höfðu glímt við veikindi og voru þrír mikið veikir. 20. mars 2020 10:19 „Ömurlegar fréttir þegar maður er ófrískur og með langveikt barn“ Foreldrar hjartveiks drengs eru nú heima í sóttkví þar sem þau eru bæði smituð af kórónuveirunni. Þau vita ekki hvernig eða hvar þau smituðust og reyndu að taka greiningunni með ró. 20. mars 2020 09:00 Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 20. mars 2020 08:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Verkfallsaðgerðir lækna samþykktar með afgerandi meirihluta Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Sjá meira
Sendi frá sér yfirlýsingu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví Luka Jovic, framherji Real Madrid, sendi frá sér stutta yfirlýsingu á Instagram í gær eftir að fréttir bárust af því að hann hefði brotið af sér í sóttkví er hann var í heimsókn í heimalandi sínu, Serbíu. 20. mars 2020 10:45
17 af 20 veikir í togara í Eyjum Fiskiskip með tuttugu manns um borð lagði að bryggju í Vestmannaeyjum klukkan ellefu í gærkvöldi. Sautján af tuttugu höfðu glímt við veikindi og voru þrír mikið veikir. 20. mars 2020 10:19
„Ömurlegar fréttir þegar maður er ófrískur og með langveikt barn“ Foreldrar hjartveiks drengs eru nú heima í sóttkví þar sem þau eru bæði smituð af kórónuveirunni. Þau vita ekki hvernig eða hvar þau smituðust og reyndu að taka greiningunni með ró. 20. mars 2020 09:00
Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 20. mars 2020 08:03