Anton skilur lítið í IOC | Ánægður með nýja atvinnumannadeild Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 20:00 Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15
Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00