Anton skilur lítið í IOC | Ánægður með nýja atvinnumannadeild Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 20:00 Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. „Ég skil ekki alveg ákvörðun IOC og Japans með að vilja ekki fresta þessu. Það er verið að setja pressu á okkur íþróttafólkið að fara út og bæði eiga meiri möguleika á að smitast sjálf og að smita aðra með því að halda áfram æfingum,“ segir Anton Sveinn, vel meðvitaður um til hvers er ætlast af fólki til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Anton Sveinn var í nýliðinni viku kynntur sem nýr liðsmaður Toronto Titans og er þar með orðinn atvinnumaður í sundi, og hann mun keppa fyrir liðið í Alþjóðlegu sunddeildinni, International Swimming League. „Þessi deild er það sem mun lyfta sundinu í hærri hæðir. Það hefur aldrei verið nein almennileg atvinnumannadeild í sundi, bara alþjóðlegu mótin sem eru haldin af FINA, einu sinni á ári,“ segir Anton Sveinn sem kemur til með að keppa á tíu mótum í deildinni, frá september og fram í febrúar, og svo á úrtökumóti í mars og úrslitum í maí á næsta ári.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. 21. mars 2020 16:15
Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. 22. mars 2020 19:00