Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 18:00 Skype fundurinn með knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarliðanna. Skjámynd/Youtube Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira