Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 21:00 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud var að reynast að komast á sínu fjórðu Ólympíuleika. Getty/Alexander Hassenstein Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Ásdís sagði í september á síðasta ári að hún stefndi á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara í sumar og svo ætlaði hún að hætta. Nú hefur leikunum verið frestað um ár og því hafa forsendurnar breyst. „Það var alltaf planið að hætta eftir þetta ár og maður er ekki að verða yngri. Það sem var mikilvægast fyrir mig var að fara út á mínum forsendum,“ sagði Ásdís í samtali við Arnar Björnsson. „Að fá að hætta þegar ég finn að ég er sátt og þurfa ekki að hætta vegna meiðsla eða slíkt. Ég finn að líkaminn er orðinn þreyttur og ef ég ákveð að halda áfram eitt ár í viðbót aukast líkurnar gríðarlega að ég þurfi að hætta á leiðinlegan hátt og það yrði mjög svekkjandi.“ Ásdís fór á Ólympíuleikana 2008, 2012 og 2016. Einnig hefur hún keppt á EM 2006, 2010, 2012, 2014 og 2016 sem og HM 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur hennar var 11. sæti á HM í London svo magnaður feril Ásdísar er senn á enda. Nánar verður rætt við Ásdísi í Sportið í dag á morgun en hún stefnir á að ná inn á EM sem fer fram síðar á þessu ári. Óvíst er þó hvenær það fari fram vegna kórónuveirunnar. Klippa: Sportpakkinn: Ásdís Hjálmsdóttir Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Ásdís sagði í september á síðasta ári að hún stefndi á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara í sumar og svo ætlaði hún að hætta. Nú hefur leikunum verið frestað um ár og því hafa forsendurnar breyst. „Það var alltaf planið að hætta eftir þetta ár og maður er ekki að verða yngri. Það sem var mikilvægast fyrir mig var að fara út á mínum forsendum,“ sagði Ásdís í samtali við Arnar Björnsson. „Að fá að hætta þegar ég finn að ég er sátt og þurfa ekki að hætta vegna meiðsla eða slíkt. Ég finn að líkaminn er orðinn þreyttur og ef ég ákveð að halda áfram eitt ár í viðbót aukast líkurnar gríðarlega að ég þurfi að hætta á leiðinlegan hátt og það yrði mjög svekkjandi.“ Ásdís fór á Ólympíuleikana 2008, 2012 og 2016. Einnig hefur hún keppt á EM 2006, 2010, 2012, 2014 og 2016 sem og HM 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur hennar var 11. sæti á HM í London svo magnaður feril Ásdísar er senn á enda. Nánar verður rætt við Ásdísi í Sportið í dag á morgun en hún stefnir á að ná inn á EM sem fer fram síðar á þessu ári. Óvíst er þó hvenær það fari fram vegna kórónuveirunnar. Klippa: Sportpakkinn: Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira