Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 12:58 Lið félaganna Stefáns Rafns og Arons eru enn með í Meistaradeild Evrópu. vísir/getty Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið út að ekki verði keppt í Evrópukeppnum í apríl og maí vegna kórónuveirufaraldursins. Í yfirlýsingu frá EHF kemur fram að keppni gæti hafist aftur í júní. Áætlað er að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki fari fram 22. og 23. ágúst en ekki 30. og 31. maí. Að venju á úrslitahelgin að fara fram í Lanxess höllinni í Köln. Sextán og átta liða úrslit Meistaradeildar karla eiga að fara fram í júní. Samtals fimm Íslendingar eru enn með í Meistaradeild karla (Guðjón Valur Sigurðsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Aron Pálmarsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason) og einn í Meistaradeild kvenna (Rut Jónsdóttir). Úrslitahelgin í Meistaradeild kvenna verður væntanlega færð til 5. og 6. september. Hún átti að fara fram 9. og 10. maí. Leikið verður í Búdapest. Þá eiga úrslitin í EHF-bikar karla að ráðast 29. og 30. ágúst í stað 23. og 24. maí. Úrslitahelgin fer fram í Berlín. Síðustu fjórir leikirnir í undankeppni fyrir EM kvenna fara fram á sama stað dagana 3.-7. júní. Ísland er með Króatíu, Frakklandi og Tyrklandi í riðli. Umspilsleikir fyrir HM karla fara væntanlega fram fyrstu vikuna í júlí. Það hefur þó ekki enn verið staðfest. Fyrri leikirnir myndu þá fara fram 1. eða 2. júlí og seinni leikirnir 4. eða 5. júlí. EM U-20 ára karla í Austurríki og Ítalíu hefur verið fært til 13.-23. ágúst. Mótið átti að fara fram 2.-12. júlí. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. 25. mars 2020 13:27 Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Evrópska handknattleikssambandið hefur gefið út að ekki verði keppt í Evrópukeppnum í apríl og maí vegna kórónuveirufaraldursins. Í yfirlýsingu frá EHF kemur fram að keppni gæti hafist aftur í júní. Áætlað er að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki fari fram 22. og 23. ágúst en ekki 30. og 31. maí. Að venju á úrslitahelgin að fara fram í Lanxess höllinni í Köln. Sextán og átta liða úrslit Meistaradeildar karla eiga að fara fram í júní. Samtals fimm Íslendingar eru enn með í Meistaradeild karla (Guðjón Valur Sigurðsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Aron Pálmarsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason) og einn í Meistaradeild kvenna (Rut Jónsdóttir). Úrslitahelgin í Meistaradeild kvenna verður væntanlega færð til 5. og 6. september. Hún átti að fara fram 9. og 10. maí. Leikið verður í Búdapest. Þá eiga úrslitin í EHF-bikar karla að ráðast 29. og 30. ágúst í stað 23. og 24. maí. Úrslitahelgin fer fram í Berlín. Síðustu fjórir leikirnir í undankeppni fyrir EM kvenna fara fram á sama stað dagana 3.-7. júní. Ísland er með Króatíu, Frakklandi og Tyrklandi í riðli. Umspilsleikir fyrir HM karla fara væntanlega fram fyrstu vikuna í júlí. Það hefur þó ekki enn verið staðfest. Fyrri leikirnir myndu þá fara fram 1. eða 2. júlí og seinni leikirnir 4. eða 5. júlí. EM U-20 ára karla í Austurríki og Ítalíu hefur verið fært til 13.-23. ágúst. Mótið átti að fara fram 2.-12. júlí.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. 25. mars 2020 13:27 Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. 25. mars 2020 13:27