Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2020 20:06 1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira