McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. mars 2020 07:00 McLaren Elva er ekki með framrúðu en McLaren er búið að hanna sig í kringum það. Vísir/McLaren McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Elva er með tvær forþjöppur á 4,0 lítra V8 vél sem skilar 804 hestöflum. ELva fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst. á innan við þremur sekúndum.Hér má sjá myndband af því hvers vegna Elva er þægileg í akstri þrátt fyrir að vera ekkert endilega með framrúðu.Myndbandið hér að ofan sýnir að þegar hraðinn eykst þá rís vængur sem vísar loftinu frá ökumanni og farþega. Meira að segja hárgreiðslan mun ekki ruglast. Elva kostar 1,4 milljón sterlingspunda eða rúmar 230 milljónir íslenskra króna. Einungis 399 Elvur verða framleiddar og fyrstu viðskiptavinirnir fá sína Elvu afhenda í lok árs. Bílar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent
McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Elva er með tvær forþjöppur á 4,0 lítra V8 vél sem skilar 804 hestöflum. ELva fer úr kyrrstöðu í 100 km/klst. á innan við þremur sekúndum.Hér má sjá myndband af því hvers vegna Elva er þægileg í akstri þrátt fyrir að vera ekkert endilega með framrúðu.Myndbandið hér að ofan sýnir að þegar hraðinn eykst þá rís vængur sem vísar loftinu frá ökumanni og farþega. Meira að segja hárgreiðslan mun ekki ruglast. Elva kostar 1,4 milljón sterlingspunda eða rúmar 230 milljónir íslenskra króna. Einungis 399 Elvur verða framleiddar og fyrstu viðskiptavinirnir fá sína Elvu afhenda í lok árs.
Bílar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent